Button: McLaren betri í Mónakó Birgir Þór Harðarson skrifar 24. maí 2013 19:30 McLaren-bíllinn virkar betur í Mónakó en annarstaðar að mati Buttons sem sést hér aka í gegnum Massanet-beygjuna í Mónakó. McLaren-ökuþórinn Jenson Button segir bíl sinn standa betur að vígi í Mónakó en á öðrum kappakstursbrautum. Ástæðan sé sú að í Mónakó er keppt á hægri götubraut. „Jafnhraði okkar í löngum sprettum kom á óvart,“ sagði Button eftir æfingar liðanna í gær. „Ekki það að það skipti miklu máli þegar maður ekur 1,2 sekúndum hægar en hinir í tímatökum í Mónakó...“ Button segir vandamálið vera að rásstaða skipti miklu máli í Mónakó og það sé ekki sterkasti flötur McLaren-bílsins í því ástandi sem hann er nú. „Það er okkar veikleiki í augnablikinu. Við hreinlega getum ekki náð réttum hita í dekkin í einum hring.“ „Ég er ánægðari með bílinn hér en í síðustu keppnum,“ segir Button. „Það eru nokkrir jákvæðir fletir á þeim vandamálum sem við höfum barist við undanfarið. Vegna þess að Mónakókappaksturinn er allt öðruvísi en önnur mót þá höfum við breytt bílum okkar nokkuð mikið og hann virðist virka betur.“ „Við erum enn ekki að setja neina geðveika tíma en ég er ánægðari með við erum á réttri braut og ég held að við getum gert betur á sunnudag.“ Formúla Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
McLaren-ökuþórinn Jenson Button segir bíl sinn standa betur að vígi í Mónakó en á öðrum kappakstursbrautum. Ástæðan sé sú að í Mónakó er keppt á hægri götubraut. „Jafnhraði okkar í löngum sprettum kom á óvart,“ sagði Button eftir æfingar liðanna í gær. „Ekki það að það skipti miklu máli þegar maður ekur 1,2 sekúndum hægar en hinir í tímatökum í Mónakó...“ Button segir vandamálið vera að rásstaða skipti miklu máli í Mónakó og það sé ekki sterkasti flötur McLaren-bílsins í því ástandi sem hann er nú. „Það er okkar veikleiki í augnablikinu. Við hreinlega getum ekki náð réttum hita í dekkin í einum hring.“ „Ég er ánægðari með bílinn hér en í síðustu keppnum,“ segir Button. „Það eru nokkrir jákvæðir fletir á þeim vandamálum sem við höfum barist við undanfarið. Vegna þess að Mónakókappaksturinn er allt öðruvísi en önnur mót þá höfum við breytt bílum okkar nokkuð mikið og hann virðist virka betur.“ „Við erum enn ekki að setja neina geðveika tíma en ég er ánægðari með við erum á réttri braut og ég held að við getum gert betur á sunnudag.“
Formúla Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira