Eign tvítugs Norðmanns metin á rúma 100 milljarða 29. maí 2013 12:35 Auðæfi tvítugs Norðmanns, Gustav Witzöe eru metin á fimm milljarða norskra kr. eða ríflega 100 milljarða kr. Gustav er yngsti milljarðamæringur Noregs. Í umfjöllum um auðæfi Gustav á vefsíðunni e24.no segir að megnið af auðæfum Gustavs liggi í laxeldisfélaginu Salmar. Rekstur þess hefur verið í miklum blóma undanfarin ár. Bara á þessu ári hefur verðmæti hlutafjár í Salmar aukist um 30%. Á fyrsta ársfjórðungi ársins námu tekjur þess 1,3 milljörðum norskra kr. eða ríflega 26 milljörðum kr. Það er 58% aukning á tekjunum miðað við sama tímabil í fyrra. Salmar var í meirihlutaeigu Witzöe fjölskyldunnar, sem búsett er í Fröya, þar til árið 2011. Þá var ákveðið að setja þá eign í hendur sonarins Gustav til að losna við gífurlegan erfðafjárskatt í framtíðinni. Þrátt fyrir að Gustav sé skráður fyrir eigninni er hann enn ekki kominn í stjórn fjárfestingarfélags fjölskyldunnar, Kverva, þar sem eigin er geymd. Witzöe eldri, faðir Gustav, heldur enn um stjórnvölinn í Kverva. Fram kemur að Gustav hafi tekið sér ársfrí frá háskólanámi sínu og vinnur sem stendur við eina af laxeldisstöðvum fjölskyldunnar. Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Auðæfi tvítugs Norðmanns, Gustav Witzöe eru metin á fimm milljarða norskra kr. eða ríflega 100 milljarða kr. Gustav er yngsti milljarðamæringur Noregs. Í umfjöllum um auðæfi Gustav á vefsíðunni e24.no segir að megnið af auðæfum Gustavs liggi í laxeldisfélaginu Salmar. Rekstur þess hefur verið í miklum blóma undanfarin ár. Bara á þessu ári hefur verðmæti hlutafjár í Salmar aukist um 30%. Á fyrsta ársfjórðungi ársins námu tekjur þess 1,3 milljörðum norskra kr. eða ríflega 26 milljörðum kr. Það er 58% aukning á tekjunum miðað við sama tímabil í fyrra. Salmar var í meirihlutaeigu Witzöe fjölskyldunnar, sem búsett er í Fröya, þar til árið 2011. Þá var ákveðið að setja þá eign í hendur sonarins Gustav til að losna við gífurlegan erfðafjárskatt í framtíðinni. Þrátt fyrir að Gustav sé skráður fyrir eigninni er hann enn ekki kominn í stjórn fjárfestingarfélags fjölskyldunnar, Kverva, þar sem eigin er geymd. Witzöe eldri, faðir Gustav, heldur enn um stjórnvölinn í Kverva. Fram kemur að Gustav hafi tekið sér ársfrí frá háskólanámi sínu og vinnur sem stendur við eina af laxeldisstöðvum fjölskyldunnar.
Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira