Eign Björgólfs Thors í Actavis jókst um 7 milljarða 13. maí 2013 07:45 Hlutir í samheitalyfjafyrirtækinu Actavis hækkuðu á markaðinum í New York um 11,7% á föstudaginn var. Þar með jókst eign Björgólfs Thors Björgólfssonar í Actavis um 7 milljarða króna en eignarhlutur hans nam 60 milljörðum kr. fyrir hækkunina. Ástæðan fyrir því að hlutir í Actavis ruku upp var tilkynning um að fyrirtækið ætti í samningaviðræðum um kaup á lyfjafyrirtækinu Warner Chilcott Plc. Hlutir í Warner hækkuðu um 23% eftir þá tilkynningu. Í frétt um málið á Reuters kemur fram að Warner Chilcott, sem er með höfuðstöðvar í Dublin á Írlandi, hafi leitað að kaupenda í rúmt ár en verðmæti þess er talið nema um 3,8 milljörðum dollara. Samningaviðræður Actavis og Warner eru á frumstigi en sérfræðingar telja að sameining þessara tveggja fyrirtækja sé skynsamur kostur fyrir þau bæði. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hlutir í samheitalyfjafyrirtækinu Actavis hækkuðu á markaðinum í New York um 11,7% á föstudaginn var. Þar með jókst eign Björgólfs Thors Björgólfssonar í Actavis um 7 milljarða króna en eignarhlutur hans nam 60 milljörðum kr. fyrir hækkunina. Ástæðan fyrir því að hlutir í Actavis ruku upp var tilkynning um að fyrirtækið ætti í samningaviðræðum um kaup á lyfjafyrirtækinu Warner Chilcott Plc. Hlutir í Warner hækkuðu um 23% eftir þá tilkynningu. Í frétt um málið á Reuters kemur fram að Warner Chilcott, sem er með höfuðstöðvar í Dublin á Írlandi, hafi leitað að kaupenda í rúmt ár en verðmæti þess er talið nema um 3,8 milljörðum dollara. Samningaviðræður Actavis og Warner eru á frumstigi en sérfræðingar telja að sameining þessara tveggja fyrirtækja sé skynsamur kostur fyrir þau bæði.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira