„Bieber Fever" eru trúarbrögð samkvæmt íslenskri BA ritgerð Jóhannes Stefánsson skrifar 15. maí 2013 16:20 Aðdáendur Biebers eru sumir trúariðkendur samkvæmt niðurstöðum BA-ritgerðarinnar Mynd/ AFP Háttsemi aðdáenda Bieber er sambærileg því sem þekkist í trúarbrögðum. Þetta er niðurstaða Sigurlínar Sumarliðadóttur, nemanda við guðfræðideild Háskóla Íslands. Sigurlín skrifaði BA-ritgerð í guðfræði þar sem hún velti því fyrir sér hvort svokallað „Bieber Fever" gæti talist átrúnaður. Ritgerðin varpar ljósi á aðdáun unglingsstúlkna á Bieber og tengir við ýmsar kenningar guðfræðinnar. Niðurstaðan er sú að háttsemi aðdáenda Bieber er sambærileg því sem þekkist í öðrum trúarbrögðum. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er sú hvort aðdáun unglingsstúlkna á poppstirninu geti flokkast sem trú. Niðurstaðan er fengin með því að beita svokallaðri hlutverkaskilgreiningu, en samkvæmt henni þarf ákveðin háttsemi að uppfylla viss skilyrði til að geta talist til trúarbragða. Niðurstaða ritgerðarinnar er sú að um sé að ræða svokallaða óopinbera trú. „Í ritgerðinni kemur fram að hegðun aðdáendanna einkennist af ýmisskonar hegðun og venjum sem gjarnan má finna í trúarbrögðum," segir Sólveig Anna Bóasdóttir dósent við guðfræðideild HÍ og leiðbeinandi Sigurlínar. „Það að hlusta á Bieber og horfa á myndbönd með honum eru þá ákveðnar helgiathafnir. Tónleikaferðir eru þá einskonar pílagrímsferðir og Bieber sjálfur er þar ákveðið sameiningartákn. Bieber sameinar hópinn þar sem þær [aðdáendurnir innsk. blm.] upplifa sig sem eina heild í aðdáun sinni á honum," bætir hún við. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Háttsemi aðdáenda Bieber er sambærileg því sem þekkist í trúarbrögðum. Þetta er niðurstaða Sigurlínar Sumarliðadóttur, nemanda við guðfræðideild Háskóla Íslands. Sigurlín skrifaði BA-ritgerð í guðfræði þar sem hún velti því fyrir sér hvort svokallað „Bieber Fever" gæti talist átrúnaður. Ritgerðin varpar ljósi á aðdáun unglingsstúlkna á Bieber og tengir við ýmsar kenningar guðfræðinnar. Niðurstaðan er sú að háttsemi aðdáenda Bieber er sambærileg því sem þekkist í öðrum trúarbrögðum. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er sú hvort aðdáun unglingsstúlkna á poppstirninu geti flokkast sem trú. Niðurstaðan er fengin með því að beita svokallaðri hlutverkaskilgreiningu, en samkvæmt henni þarf ákveðin háttsemi að uppfylla viss skilyrði til að geta talist til trúarbragða. Niðurstaða ritgerðarinnar er sú að um sé að ræða svokallaða óopinbera trú. „Í ritgerðinni kemur fram að hegðun aðdáendanna einkennist af ýmisskonar hegðun og venjum sem gjarnan má finna í trúarbrögðum," segir Sólveig Anna Bóasdóttir dósent við guðfræðideild HÍ og leiðbeinandi Sigurlínar. „Það að hlusta á Bieber og horfa á myndbönd með honum eru þá ákveðnar helgiathafnir. Tónleikaferðir eru þá einskonar pílagrímsferðir og Bieber sjálfur er þar ákveðið sameiningartákn. Bieber sameinar hópinn þar sem þær [aðdáendurnir innsk. blm.] upplifa sig sem eina heild í aðdáun sinni á honum," bætir hún við.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira