Unga kynslóðin fann fyrir vindinum í Þorlákshöfn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. maí 2013 10:28 Fannar Ingi Steingrímsson GHG, Daði Valgeir Jakobsson GKG og Arnór Harðarson GR tóku á því í Þorlákshöfn. Mynd/GSImyndir.net Kristján Benedikt Sveinsson úr Golfklúbbi Djúpavogs og Gísli Sveinbergsson úr Keili léku á pari á fyrri hring fyrsta stigamóts sumarins á Íslandsbankamótaröð unglinga í Þorlákshöfn í gær. Óhætt er að segja að aðstæður hafi verið strembnar en töluvert blés á efnilegustu kylfinga landsins. Leik lýkur í dag en hér að neðan má sjá stöðuna áður en ræst var út á síðari hringnum í morgun. 14 ára og yngri strákar 1. sæti Kristján Benedikt Sveinsson, GHD 71 högg (par vallarins) 2. sæti Arnór Snær Guðmundsson, GHD 74 högg 3. sæti Aron Atli Bergmann Valtýsson GK 76 högg 4. sæti Kristófer Karl Karlsson, GKJ 78 högg 15-16 ára drengir 1. sæti Gísli Sveinbergsson, GK 71 högg (par vallarins) 2-3. sæti Kristófer Orri Þórðarson, GKG 72 högg 2-3. sæti Birgir Björn Magnússon, GK 72 högg 4. sæti Henning Darri Þórðarson, GK 73 högg 17-18 ára piltar 1. sæti Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 73 högg 2. sæti Aron Snær Júlíusson, GKG 74 högg 3. sæti Ragnar Már Garðarsson, GKG 75 högg 4. sæti Ævarr Freyr Birgisson, GA 77 högg 14 ára og yngri stelpur 1. sæti Ólöf María Einarsdóttir, GHD 83 högg 2. sæti Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 89 högg 3. sæti Sóley Edda Karlsdóttir, GR 92 högg 4-5. sæti Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK 98 högg 4-5. sæti Sunna Björk Karlsdóttir, GR 98 högg 15-16 ára telpur 1. sæti Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 74 högg 2. sæti Saga Traustadóttir, GR 82 högg 3. sæti Eva Karen Björnsdóttir, GR 85 högg 4. sæti Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 86 högg 17-18 Stúlkur 1. sæti Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 76 högg 2. sæti Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 81 högg 3. sæti Anna Sólveig Snorradóttir, GK 82 högg 4. sæti Bryndís María Ragnarsdóttir, GK 83 högg Golf Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Kristján Benedikt Sveinsson úr Golfklúbbi Djúpavogs og Gísli Sveinbergsson úr Keili léku á pari á fyrri hring fyrsta stigamóts sumarins á Íslandsbankamótaröð unglinga í Þorlákshöfn í gær. Óhætt er að segja að aðstæður hafi verið strembnar en töluvert blés á efnilegustu kylfinga landsins. Leik lýkur í dag en hér að neðan má sjá stöðuna áður en ræst var út á síðari hringnum í morgun. 14 ára og yngri strákar 1. sæti Kristján Benedikt Sveinsson, GHD 71 högg (par vallarins) 2. sæti Arnór Snær Guðmundsson, GHD 74 högg 3. sæti Aron Atli Bergmann Valtýsson GK 76 högg 4. sæti Kristófer Karl Karlsson, GKJ 78 högg 15-16 ára drengir 1. sæti Gísli Sveinbergsson, GK 71 högg (par vallarins) 2-3. sæti Kristófer Orri Þórðarson, GKG 72 högg 2-3. sæti Birgir Björn Magnússon, GK 72 högg 4. sæti Henning Darri Þórðarson, GK 73 högg 17-18 ára piltar 1. sæti Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 73 högg 2. sæti Aron Snær Júlíusson, GKG 74 högg 3. sæti Ragnar Már Garðarsson, GKG 75 högg 4. sæti Ævarr Freyr Birgisson, GA 77 högg 14 ára og yngri stelpur 1. sæti Ólöf María Einarsdóttir, GHD 83 högg 2. sæti Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 89 högg 3. sæti Sóley Edda Karlsdóttir, GR 92 högg 4-5. sæti Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK 98 högg 4-5. sæti Sunna Björk Karlsdóttir, GR 98 högg 15-16 ára telpur 1. sæti Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 74 högg 2. sæti Saga Traustadóttir, GR 82 högg 3. sæti Eva Karen Björnsdóttir, GR 85 högg 4. sæti Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 86 högg 17-18 Stúlkur 1. sæti Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 76 högg 2. sæti Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 81 högg 3. sæti Anna Sólveig Snorradóttir, GK 82 högg 4. sæti Bryndís María Ragnarsdóttir, GK 83 högg
Golf Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira