Stýrivextir í Danmörku komnir niður í 0,2% 2. maí 2013 15:07 Seðlabanki Danmerkur hefur lækkað stýrivexti sína um 0,1 prósentu og eru þeir þar með komnir niður í 0,2%. Hafa þessir vextir aldrei verið lægri í sögu landsins. Í frétt um málið á vefsíðu Jyllands Posten segir að sérfræðingar hafi átt von á þessari stýrivaxtalækkun í kjölfar þess að Seðlabanki Evrópu (ECB) lækkaði sína stýrivexti um 0,25 prósentur fyrr í dag. Raunar áttu sumir von á að danski seðlabankinn myndi fylgja þeim evrópska alveg eftir með vaxtalækkunina. Jes Asmunssen aðalhagfræðingur Handelsbanken segir í samtali við Jyllands Posten að sennilega hafi Seðlabanki Danmerkur valið að fylgja ECB ekki alveg til að eiga örlítið svigrúm til að lækka vextina enn frekar ef ECB gerir slíkt í náinni framtíð. Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Seðlabanki Danmerkur hefur lækkað stýrivexti sína um 0,1 prósentu og eru þeir þar með komnir niður í 0,2%. Hafa þessir vextir aldrei verið lægri í sögu landsins. Í frétt um málið á vefsíðu Jyllands Posten segir að sérfræðingar hafi átt von á þessari stýrivaxtalækkun í kjölfar þess að Seðlabanki Evrópu (ECB) lækkaði sína stýrivexti um 0,25 prósentur fyrr í dag. Raunar áttu sumir von á að danski seðlabankinn myndi fylgja þeim evrópska alveg eftir með vaxtalækkunina. Jes Asmunssen aðalhagfræðingur Handelsbanken segir í samtali við Jyllands Posten að sennilega hafi Seðlabanki Danmerkur valið að fylgja ECB ekki alveg til að eiga örlítið svigrúm til að lækka vextina enn frekar ef ECB gerir slíkt í náinni framtíð.
Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira