Nóg af fiski í Reynisvatni Kristján Hjálmarsson skrifar 9. maí 2013 09:00 Ungir sem aldnir veiða í Reynisvatni. Þar eru kjöraðstæður fyrir byrjendur að reyna fyrir sér í stangveiði. Mynd/Daníel Töluvert hefur verið sleppt af bleikju og silungi í Reynisvatn en veiðitímabilið þar hófst 1. mars síðast liðinn. Samkvæmt heimasíðu Reynisvatns var sleppt 1.000 kílóum af bleikju í vatnið 29. mars síðast liðinn og síðan þá hefur um þúsund fiskum verið sleppt í vatnið til viðbótar. Reynisvatn er frábær staður fyrir fjölskylduna til að veiða á, ekki síst fyrir byrjendur sem hafa kannski ekki mikla þolinmæði. Í hverri viku er sleppt 2-6 punda regnbogasilungi og bleikjum í vatnið. Opið er í vatninu frá átta á morgnanna til 23 á kvöldin. Stangveiði Mest lesið Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Veiði Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Þingvallaurriðinn gefur sig ekki án fyrirhafnar Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Eystri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veiði
Töluvert hefur verið sleppt af bleikju og silungi í Reynisvatn en veiðitímabilið þar hófst 1. mars síðast liðinn. Samkvæmt heimasíðu Reynisvatns var sleppt 1.000 kílóum af bleikju í vatnið 29. mars síðast liðinn og síðan þá hefur um þúsund fiskum verið sleppt í vatnið til viðbótar. Reynisvatn er frábær staður fyrir fjölskylduna til að veiða á, ekki síst fyrir byrjendur sem hafa kannski ekki mikla þolinmæði. Í hverri viku er sleppt 2-6 punda regnbogasilungi og bleikjum í vatnið. Opið er í vatninu frá átta á morgnanna til 23 á kvöldin.
Stangveiði Mest lesið Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Veiði Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Þingvallaurriðinn gefur sig ekki án fyrirhafnar Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Eystri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veiði