Golfsumarsins beðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2013 13:00 Páll Ríkharðsson mokaði snjó úr lautinni á Kötluvelli á þriðjudaginn. Mynd/ghgolf.is Kylfingar á höfuðborgarsvæðinu eru farnir að munda kylfurnar og vel það því margir af stærstu golfvöllum svæðisins verða opnaðir í dag eða um helgina. Fyrir sunnan hafa vallarstarfsmenn áhyggjur af því að grasið sé ekki tekið að grænka og að ástand vallanna sé verra en oft áður. Fyrir norðan er staðan hins vegar sú að sums staðar sést ekki einu sinni í gras.Kötluvöllur er á kafi í snjó.Mynd/ghgolf.isÁ Kötluvelli á Húsavík er ástandið til dæmis svart, eða öllu heldur hvítt. Á myndum sem teknar voru á vellinum í vikunni sést að kylfingar þurfa að bíða í nokkurn tíma enn áður en hægt verður að slá bolta á brautum vallarins.Framkvæmdir á 10. braut.Mynd/gagolf.isAkureyringar bíða spenntir eftir því að framkvæmdum á brautum Jaðarsvallar ljúki. Alla teiga vallarins á að stækka og þekja með hefðbundnu grasi og gervigrasi að hluta. Þá verður sex ára framkvæmdartíma á Jaðarsvelli lokið. Hreinsunardagur fer fram hjá Golfklúbbi Reykjavíkur og Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í dag. Vellirnir verða svo formlega opnaðir á laugardaginn. Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Kylfingar á höfuðborgarsvæðinu eru farnir að munda kylfurnar og vel það því margir af stærstu golfvöllum svæðisins verða opnaðir í dag eða um helgina. Fyrir sunnan hafa vallarstarfsmenn áhyggjur af því að grasið sé ekki tekið að grænka og að ástand vallanna sé verra en oft áður. Fyrir norðan er staðan hins vegar sú að sums staðar sést ekki einu sinni í gras.Kötluvöllur er á kafi í snjó.Mynd/ghgolf.isÁ Kötluvelli á Húsavík er ástandið til dæmis svart, eða öllu heldur hvítt. Á myndum sem teknar voru á vellinum í vikunni sést að kylfingar þurfa að bíða í nokkurn tíma enn áður en hægt verður að slá bolta á brautum vallarins.Framkvæmdir á 10. braut.Mynd/gagolf.isAkureyringar bíða spenntir eftir því að framkvæmdum á brautum Jaðarsvallar ljúki. Alla teiga vallarins á að stækka og þekja með hefðbundnu grasi og gervigrasi að hluta. Þá verður sex ára framkvæmdartíma á Jaðarsvelli lokið. Hreinsunardagur fer fram hjá Golfklúbbi Reykjavíkur og Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í dag. Vellirnir verða svo formlega opnaðir á laugardaginn.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira