Aðstoðardómari réðst á leikmann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2013 16:45 Dómarar í knattspyrnu sem öðrum íþróttum þurfa oft að láta óréttmæta gagnrýni yfir sig ganga. Stundum hafa leikmenn látið dómarana finna til tevatnsins en yfirleitt tekst dómurum þó að halda sig á mottunni. Musa Kadyrov, aðstoðardómari frá Tsjetsjeníu missti sig hins vegar þegar flautað var til leiksloka í leik varaliða Amkar Perm og Terek Grozny. Réðst hann á átján ára leikmann Amkar, Ilya Krichmar. „Dómarinn flautaði til leiksloka og ég ætlaði að ganga í áttina að varamannabekknum þegar einhver, upp úr þurru, hrinti mér í jörðina og byrjaði að sparka í mig og slá til mín," sagði hinn átján ára Krichmar. Eitthvað hefur táningurinn gert af sér í leiknum þótt erlendir fréttamiðlar hafi lítið fjallað um þann þátt. Í það minnsta reyndu fleiri leikmenn Terek að ráðast á Krichmar sem slapp þó með skrekkinn. Alexei Spirin, sem áður dæmdi á vegum FIFA, var eftirlitsmaður á vellinum. Hann var að vonum ósáttur með frammistöðu aðstoðardómarans. „Á löngum ferli hef ég aldrei séð annað eins. Þessi maður á ekki að vera dómari," sagði Spirin sem sparaði ekki stóru orðin. „Hann skildi ekki reglurnar og þess utan réðst hann á leikmann. Á einkunnaskalanum 1-10 þá fær hann núll í einkunn og ég mun skila sérstakri skýrslu. Hann fær ekki að dæma aftur." Fótbolti Video kassi sport íþróttir Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Dómarar í knattspyrnu sem öðrum íþróttum þurfa oft að láta óréttmæta gagnrýni yfir sig ganga. Stundum hafa leikmenn látið dómarana finna til tevatnsins en yfirleitt tekst dómurum þó að halda sig á mottunni. Musa Kadyrov, aðstoðardómari frá Tsjetsjeníu missti sig hins vegar þegar flautað var til leiksloka í leik varaliða Amkar Perm og Terek Grozny. Réðst hann á átján ára leikmann Amkar, Ilya Krichmar. „Dómarinn flautaði til leiksloka og ég ætlaði að ganga í áttina að varamannabekknum þegar einhver, upp úr þurru, hrinti mér í jörðina og byrjaði að sparka í mig og slá til mín," sagði hinn átján ára Krichmar. Eitthvað hefur táningurinn gert af sér í leiknum þótt erlendir fréttamiðlar hafi lítið fjallað um þann þátt. Í það minnsta reyndu fleiri leikmenn Terek að ráðast á Krichmar sem slapp þó með skrekkinn. Alexei Spirin, sem áður dæmdi á vegum FIFA, var eftirlitsmaður á vellinum. Hann var að vonum ósáttur með frammistöðu aðstoðardómarans. „Á löngum ferli hef ég aldrei séð annað eins. Þessi maður á ekki að vera dómari," sagði Spirin sem sparaði ekki stóru orðin. „Hann skildi ekki reglurnar og þess utan réðst hann á leikmann. Á einkunnaskalanum 1-10 þá fær hann núll í einkunn og ég mun skila sérstakri skýrslu. Hann fær ekki að dæma aftur."
Fótbolti Video kassi sport íþróttir Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira