Einkatölvan aldrei jafn óvinsæl 11. apríl 2013 08:02 MYND/GETTY Einkatölvan hefur aldrei verið jafn óvinsæl og nú. Alls voru sjötíu og sex komma þrjár milljónir einkatölva seldar á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og er þetta fjórtán prósent minni sala en á sama á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá rannsóknarsetrinu IDC í New York. Ástæðurnar fyrir þessu eru margþættar en vinsældir spjaldtölva og snjallsíma eiga vafalaust hlut að máli. Að mati sérfræðinganna í New York hefur efnahagskreppan sjálf einnig haft verulega áhrif á vinsælir einkatölvunnar. Í því samhengi er vísað í þá miklu lægð sem hefur verið í endurnýjun tölvubúnaðar á vinnustöðum víða um heim. Í þokkabót virðist það vera sem svo að tæknirisinn Microsoft, sem ráðið hefur lögum og lofum á markaðinum undarin ár, hafi sjálfur stuðlað að þessari þróun. Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, var hannað í þeim tilgangi að virka á snertiskjám og er tilkoma þess er talin hafa stuðlað að minni sölu á einkatölvunni gömlu. Í dag einkatölvan því álíka vinsæl og hún var árið nítján hundruð níutíu og fjögur. Einn sérfræðingur sagði í samtali við breska ríkisútvarpið BBC að tíðindin væru skelfileg. Ljóst væri að snjallsímatæknin og spjaldtölvur hefðu endanlega sigrað einkatölvuna. Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Einkatölvan hefur aldrei verið jafn óvinsæl og nú. Alls voru sjötíu og sex komma þrjár milljónir einkatölva seldar á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og er þetta fjórtán prósent minni sala en á sama á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá rannsóknarsetrinu IDC í New York. Ástæðurnar fyrir þessu eru margþættar en vinsældir spjaldtölva og snjallsíma eiga vafalaust hlut að máli. Að mati sérfræðinganna í New York hefur efnahagskreppan sjálf einnig haft verulega áhrif á vinsælir einkatölvunnar. Í því samhengi er vísað í þá miklu lægð sem hefur verið í endurnýjun tölvubúnaðar á vinnustöðum víða um heim. Í þokkabót virðist það vera sem svo að tæknirisinn Microsoft, sem ráðið hefur lögum og lofum á markaðinum undarin ár, hafi sjálfur stuðlað að þessari þróun. Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, var hannað í þeim tilgangi að virka á snertiskjám og er tilkoma þess er talin hafa stuðlað að minni sölu á einkatölvunni gömlu. Í dag einkatölvan því álíka vinsæl og hún var árið nítján hundruð níutíu og fjögur. Einn sérfræðingur sagði í samtali við breska ríkisútvarpið BBC að tíðindin væru skelfileg. Ljóst væri að snjallsímatæknin og spjaldtölvur hefðu endanlega sigrað einkatölvuna.
Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira