Garcia nýtur augnabliksins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. apríl 2013 08:30 Garcia þakkar fyrir sig á Augusta í gær. Nordicphotos/Getty Spánverjinn Sergio Garcia og Ástralinn Marc Leishman eru efstir og jafnir að loknum fyrsta keppnisdegi á Masters mótinu í golfi. Garcia spilaði gallalaust golf í gær og tapaði ekki holu á hringnum. Hann fékk sex fugla, fjóra á fyrri níu og tvo á þeim síðari. Spánverjinn sem hefur aldrei sigrað á risamóti þrátt fyrir að hafa tekið þátt í 54 slíkum er til alls líklegur. „Þetta er auðvitað ekki uppáhaldsvöllurinn minn," sagði Garcia á blaðamannafundi í nótt. „Þetta var einn af þessum góðu dögum. Við skulum njóta þess á meðan varir." Aðspurður hvort hann meinti að honum fyndist engin press vera á sér og hann ætlaði bara að njóta þess að spila sagði Spánverjinn: „Í hvert skipti sem ég hef leik á móti er markmiðið að spila eins vel og ég get og eiga möguleika á sigri," sagði Garcia. Það sama sé uppi á teningnum á Masters. „Þetta var ánægjulegur dagur og vonandi verða næstu þrír af sama toga. Við skulum sjá til hvað gerist á sunnudagskvöldið." Leishman lét skolla á fyrstu holu ekki slá sig útaf laginu. Hann nældi í tvo fugla á fyrri níu og fimm á þeim síðari. Ástralinn 29 ára er þó ekki talinn líklegur til afreka en þetta er aðeins í annað skiptið sem hann keppir á Masters.Dustin Johnson á Augusta vellinum í gær.Nordicphotos/GettyDustin Johnson byrjaði hringinn á flugi og var kominn tvo undir par eftir tvær holur. Hann bætti tveimur fuglum í safnið og fékk svo örn á 13. holu vallarins sem er par 5. Bandaríkjamaðurinn lauk keppni á fimm höggum undir pari þökk sé skolla á 17. holunni. David Lynn, Rickie Fowler, Gonzalo Fernandez-Castano, Trevor Immelman, gamla brýnið Fred Couples og Matt Kuchar deila svo fjórða sætinu á fjórum undir pari. Tiger Woods fékk þrjá fugla og einn skolla á hringnum. Hann er á tveimur undir pari samanlagt í 13. sæti.Staðan í mótinu. Bein útsending frá öðrum keppnisdegi á Masters hefst á Stöð 2 Sport & HD klukkan 19 í kvöld.Tiger undirbýr sig fyrir pútt í gær.Nordicphotos/Getty Golf Tengdar fréttir Búist við gífurlega hröðum flötum Þorsteinn Hallgrímsson og myndatökumaðurinn Friðrik Þór Halldórsson hafa undanfarna daga dvalið í Georgíu og fylgst með aðdraganda Masters-mótsins á Augusta National-vellinum. 11. apríl 2013 15:00 Tiger eða Sergio Garcia munu klæðast græna jakkanum Körfuknattleiksmaðurinn Páll Axel Vilbergsson hefur mesta trú á því að Tiger Woods fari með sigur á Masters. Gunnar Hanson tippar á sigur Spánverjans Sergio Garcia. 11. apríl 2013 19:30 Þessir fóru holu í höggi | Myndband Tveir kylfingar fóru holu í höggi í par þrjú keppninni sem fór fram í gær. Þessi glæsilegu högg má sjá í meðfylgjandi myndbandi. 11. apríl 2013 17:11 Tiger eða Dustin vinna Masters Ólafur Björn Loftsson telur að Tiger Woods fari með sigur í fimmta skipti á Masters. Fjölmiðlamaðurinn Heimir Karlsson telur hins vegar að Dustin Johnson muni koma, sjá og sigra. 11. apríl 2013 16:30 Klæðist heilsuhraustur Tiger græna jakkanum í fimmta sinn? Tiger Woods er sá kylfingur sem flestir veðja á í aðdraganda Masters-mótsins í ár. Hann er á ný í efsta sæti heimslistans í golfi eftir að hafa unnið þrjú mót í PGA-mótaröðinni í ár og er í góðu formi fyrir fyrsta risamót ársins. 11. apríl 2013 09:00 14 ára undrabarn leikur á Masters Fjórtán ára gamall drengur frá Kína mun skrá nafn sitt í metabækurnar á Masters-mótinu í ár þegar hann verður yngsti kylfingurinn í sögu mótsins til að taka þátt. 11. apríl 2013 10:30 Notar "brautartré á sterum“ sem dræver Phil Mickelson mun ekki nota hefðbundinn dræver á Masters í ár heldur "brautartré á sterum“ eins og hann orðaði það sjálfur á blaðamannafundi fyrir mótið. 11. apríl 2013 20:30 Bauð upp á kjúkling Ein af hefðum Masters-mótsins er kvöldverður meistaranna en þar koma saman fyrrverandi sigurvegarar í mótinu og snæða saman. 11. apríl 2013 12:45 Golfið er alltaf númer eitt Bubba Watson vann Masters-mótið í fyrra og leitaði sér ráða um hvernig best væri að vinna með alla athyglina frá aðdáendum og fjölmiðlum. 11. apríl 2013 11:30 Potter yngri sigraði en Wozniacki stal senunni Bandaríkjamaðurinn Ted Potter Jr. kom, sá og sigraði í hinni árlegu par 3 keppni sem fram fer daginn fyrir Masters-mótið í golfi. 11. apríl 2013 09:30 Garcia og Leishman í forystu | Nýja kærasta Tigers fylgdist með Fyrsta keppnisdeginum á Masters-mótinu í golfi lauk í kvöld en Spánverjinn Sergio Garcia og Marc Leishman frá Ástralíu eru í forystu á sex höggum undir pari. Dustin Johnson er svo einu höggi á eftir í þriðja sæti. 11. apríl 2013 23:39 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Spánverjinn Sergio Garcia og Ástralinn Marc Leishman eru efstir og jafnir að loknum fyrsta keppnisdegi á Masters mótinu í golfi. Garcia spilaði gallalaust golf í gær og tapaði ekki holu á hringnum. Hann fékk sex fugla, fjóra á fyrri níu og tvo á þeim síðari. Spánverjinn sem hefur aldrei sigrað á risamóti þrátt fyrir að hafa tekið þátt í 54 slíkum er til alls líklegur. „Þetta er auðvitað ekki uppáhaldsvöllurinn minn," sagði Garcia á blaðamannafundi í nótt. „Þetta var einn af þessum góðu dögum. Við skulum njóta þess á meðan varir." Aðspurður hvort hann meinti að honum fyndist engin press vera á sér og hann ætlaði bara að njóta þess að spila sagði Spánverjinn: „Í hvert skipti sem ég hef leik á móti er markmiðið að spila eins vel og ég get og eiga möguleika á sigri," sagði Garcia. Það sama sé uppi á teningnum á Masters. „Þetta var ánægjulegur dagur og vonandi verða næstu þrír af sama toga. Við skulum sjá til hvað gerist á sunnudagskvöldið." Leishman lét skolla á fyrstu holu ekki slá sig útaf laginu. Hann nældi í tvo fugla á fyrri níu og fimm á þeim síðari. Ástralinn 29 ára er þó ekki talinn líklegur til afreka en þetta er aðeins í annað skiptið sem hann keppir á Masters.Dustin Johnson á Augusta vellinum í gær.Nordicphotos/GettyDustin Johnson byrjaði hringinn á flugi og var kominn tvo undir par eftir tvær holur. Hann bætti tveimur fuglum í safnið og fékk svo örn á 13. holu vallarins sem er par 5. Bandaríkjamaðurinn lauk keppni á fimm höggum undir pari þökk sé skolla á 17. holunni. David Lynn, Rickie Fowler, Gonzalo Fernandez-Castano, Trevor Immelman, gamla brýnið Fred Couples og Matt Kuchar deila svo fjórða sætinu á fjórum undir pari. Tiger Woods fékk þrjá fugla og einn skolla á hringnum. Hann er á tveimur undir pari samanlagt í 13. sæti.Staðan í mótinu. Bein útsending frá öðrum keppnisdegi á Masters hefst á Stöð 2 Sport & HD klukkan 19 í kvöld.Tiger undirbýr sig fyrir pútt í gær.Nordicphotos/Getty
Golf Tengdar fréttir Búist við gífurlega hröðum flötum Þorsteinn Hallgrímsson og myndatökumaðurinn Friðrik Þór Halldórsson hafa undanfarna daga dvalið í Georgíu og fylgst með aðdraganda Masters-mótsins á Augusta National-vellinum. 11. apríl 2013 15:00 Tiger eða Sergio Garcia munu klæðast græna jakkanum Körfuknattleiksmaðurinn Páll Axel Vilbergsson hefur mesta trú á því að Tiger Woods fari með sigur á Masters. Gunnar Hanson tippar á sigur Spánverjans Sergio Garcia. 11. apríl 2013 19:30 Þessir fóru holu í höggi | Myndband Tveir kylfingar fóru holu í höggi í par þrjú keppninni sem fór fram í gær. Þessi glæsilegu högg má sjá í meðfylgjandi myndbandi. 11. apríl 2013 17:11 Tiger eða Dustin vinna Masters Ólafur Björn Loftsson telur að Tiger Woods fari með sigur í fimmta skipti á Masters. Fjölmiðlamaðurinn Heimir Karlsson telur hins vegar að Dustin Johnson muni koma, sjá og sigra. 11. apríl 2013 16:30 Klæðist heilsuhraustur Tiger græna jakkanum í fimmta sinn? Tiger Woods er sá kylfingur sem flestir veðja á í aðdraganda Masters-mótsins í ár. Hann er á ný í efsta sæti heimslistans í golfi eftir að hafa unnið þrjú mót í PGA-mótaröðinni í ár og er í góðu formi fyrir fyrsta risamót ársins. 11. apríl 2013 09:00 14 ára undrabarn leikur á Masters Fjórtán ára gamall drengur frá Kína mun skrá nafn sitt í metabækurnar á Masters-mótinu í ár þegar hann verður yngsti kylfingurinn í sögu mótsins til að taka þátt. 11. apríl 2013 10:30 Notar "brautartré á sterum“ sem dræver Phil Mickelson mun ekki nota hefðbundinn dræver á Masters í ár heldur "brautartré á sterum“ eins og hann orðaði það sjálfur á blaðamannafundi fyrir mótið. 11. apríl 2013 20:30 Bauð upp á kjúkling Ein af hefðum Masters-mótsins er kvöldverður meistaranna en þar koma saman fyrrverandi sigurvegarar í mótinu og snæða saman. 11. apríl 2013 12:45 Golfið er alltaf númer eitt Bubba Watson vann Masters-mótið í fyrra og leitaði sér ráða um hvernig best væri að vinna með alla athyglina frá aðdáendum og fjölmiðlum. 11. apríl 2013 11:30 Potter yngri sigraði en Wozniacki stal senunni Bandaríkjamaðurinn Ted Potter Jr. kom, sá og sigraði í hinni árlegu par 3 keppni sem fram fer daginn fyrir Masters-mótið í golfi. 11. apríl 2013 09:30 Garcia og Leishman í forystu | Nýja kærasta Tigers fylgdist með Fyrsta keppnisdeginum á Masters-mótinu í golfi lauk í kvöld en Spánverjinn Sergio Garcia og Marc Leishman frá Ástralíu eru í forystu á sex höggum undir pari. Dustin Johnson er svo einu höggi á eftir í þriðja sæti. 11. apríl 2013 23:39 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Búist við gífurlega hröðum flötum Þorsteinn Hallgrímsson og myndatökumaðurinn Friðrik Þór Halldórsson hafa undanfarna daga dvalið í Georgíu og fylgst með aðdraganda Masters-mótsins á Augusta National-vellinum. 11. apríl 2013 15:00
Tiger eða Sergio Garcia munu klæðast græna jakkanum Körfuknattleiksmaðurinn Páll Axel Vilbergsson hefur mesta trú á því að Tiger Woods fari með sigur á Masters. Gunnar Hanson tippar á sigur Spánverjans Sergio Garcia. 11. apríl 2013 19:30
Þessir fóru holu í höggi | Myndband Tveir kylfingar fóru holu í höggi í par þrjú keppninni sem fór fram í gær. Þessi glæsilegu högg má sjá í meðfylgjandi myndbandi. 11. apríl 2013 17:11
Tiger eða Dustin vinna Masters Ólafur Björn Loftsson telur að Tiger Woods fari með sigur í fimmta skipti á Masters. Fjölmiðlamaðurinn Heimir Karlsson telur hins vegar að Dustin Johnson muni koma, sjá og sigra. 11. apríl 2013 16:30
Klæðist heilsuhraustur Tiger græna jakkanum í fimmta sinn? Tiger Woods er sá kylfingur sem flestir veðja á í aðdraganda Masters-mótsins í ár. Hann er á ný í efsta sæti heimslistans í golfi eftir að hafa unnið þrjú mót í PGA-mótaröðinni í ár og er í góðu formi fyrir fyrsta risamót ársins. 11. apríl 2013 09:00
14 ára undrabarn leikur á Masters Fjórtán ára gamall drengur frá Kína mun skrá nafn sitt í metabækurnar á Masters-mótinu í ár þegar hann verður yngsti kylfingurinn í sögu mótsins til að taka þátt. 11. apríl 2013 10:30
Notar "brautartré á sterum“ sem dræver Phil Mickelson mun ekki nota hefðbundinn dræver á Masters í ár heldur "brautartré á sterum“ eins og hann orðaði það sjálfur á blaðamannafundi fyrir mótið. 11. apríl 2013 20:30
Bauð upp á kjúkling Ein af hefðum Masters-mótsins er kvöldverður meistaranna en þar koma saman fyrrverandi sigurvegarar í mótinu og snæða saman. 11. apríl 2013 12:45
Golfið er alltaf númer eitt Bubba Watson vann Masters-mótið í fyrra og leitaði sér ráða um hvernig best væri að vinna með alla athyglina frá aðdáendum og fjölmiðlum. 11. apríl 2013 11:30
Potter yngri sigraði en Wozniacki stal senunni Bandaríkjamaðurinn Ted Potter Jr. kom, sá og sigraði í hinni árlegu par 3 keppni sem fram fer daginn fyrir Masters-mótið í golfi. 11. apríl 2013 09:30
Garcia og Leishman í forystu | Nýja kærasta Tigers fylgdist með Fyrsta keppnisdeginum á Masters-mótinu í golfi lauk í kvöld en Spánverjinn Sergio Garcia og Marc Leishman frá Ástralíu eru í forystu á sex höggum undir pari. Dustin Johnson er svo einu höggi á eftir í þriðja sæti. 11. apríl 2013 23:39