Tólf ára kínverskur strákur keppir á Evrópumótaröðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2013 16:00 Guan Tianlang Mynd/AP Kínverskir kylfingar halda áfram að setja aldursmet í golfinu en nú er ljóst að hinn tólf ára gamli Ye Wocheng verður yngsti kylfingurinn til að keppa á Evrópumótaröðinni í golfi þegar hann keppir á Volvo China Open í byrjun maí. Gamla metið átti Guan Tianlang sem vakti mikla athygli á Mastersmótinu um síðustu helgi en hinn fjórtán ára gamli Guan Tianlang var þá sá yngsti sem keppir á því fornfræga móti. Guan var þrettán ára þegar hann keppti á Evrópumótaröðinni í fyrra. Það verður reyndar nóg af kínverskum táningum meðal keppenda, Guan Tianlang er með sem og tveir fimmtán ára strákar; Bai Zhengkai og Andy Zhang. Ye Wocheng varð heimsmeistari krakka 2010 og 2011 auk þess að hafna í öðru sæti 2012. Hann bætti líka met Tiger Woods á því móti með því að klára á tólf höggum undir pari. Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kínverskir kylfingar halda áfram að setja aldursmet í golfinu en nú er ljóst að hinn tólf ára gamli Ye Wocheng verður yngsti kylfingurinn til að keppa á Evrópumótaröðinni í golfi þegar hann keppir á Volvo China Open í byrjun maí. Gamla metið átti Guan Tianlang sem vakti mikla athygli á Mastersmótinu um síðustu helgi en hinn fjórtán ára gamli Guan Tianlang var þá sá yngsti sem keppir á því fornfræga móti. Guan var þrettán ára þegar hann keppti á Evrópumótaröðinni í fyrra. Það verður reyndar nóg af kínverskum táningum meðal keppenda, Guan Tianlang er með sem og tveir fimmtán ára strákar; Bai Zhengkai og Andy Zhang. Ye Wocheng varð heimsmeistari krakka 2010 og 2011 auk þess að hafna í öðru sæti 2012. Hann bætti líka met Tiger Woods á því móti með því að klára á tólf höggum undir pari.
Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira