Land Rover eykur álnotkun Finnur Thorlacius skrifar 3. apríl 2013 09:59 Allir bílar Land Rover verða brátt smíðaðir úr áli, nema Evoque og LR2. Land Rover endurnýjar bíla sína hratt þessa dagana og falleg hönnun, mikill tæknibúnaður og smækkandi vélar eru áberandi í þróun þeirra, en síður úr hverju þeir eru smíðaðir. Land Rover hefur hallað sér undanfarið mikið að notkun áls til að létta bíla sína og Range Rover léttist til dæmis um 420 kíló milli kynslóða þess vegna. Land Rover ætlar síst af öllu að láta staðar numið þar, heldur mun auka verulega notkun áls við smíði fleiri bílgerða. Brátt verða allir bílar Land Rover, nema Evoque og LR2, með grind úr áli líkt og er í nýjum Range Rover og Range Rover Sport. Land Rover setur brátt á markað lengri gerð af Range Rover sem sérstaklega er beint að Kínamarkaði. Þessi lengri gerð Range Rover á sér þó sögulega skírskotun því fyrsta kynslóð Range Rover var einmitt einnig í boði í lengri gerð. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent
Allir bílar Land Rover verða brátt smíðaðir úr áli, nema Evoque og LR2. Land Rover endurnýjar bíla sína hratt þessa dagana og falleg hönnun, mikill tæknibúnaður og smækkandi vélar eru áberandi í þróun þeirra, en síður úr hverju þeir eru smíðaðir. Land Rover hefur hallað sér undanfarið mikið að notkun áls til að létta bíla sína og Range Rover léttist til dæmis um 420 kíló milli kynslóða þess vegna. Land Rover ætlar síst af öllu að láta staðar numið þar, heldur mun auka verulega notkun áls við smíði fleiri bílgerða. Brátt verða allir bílar Land Rover, nema Evoque og LR2, með grind úr áli líkt og er í nýjum Range Rover og Range Rover Sport. Land Rover setur brátt á markað lengri gerð af Range Rover sem sérstaklega er beint að Kínamarkaði. Þessi lengri gerð Range Rover á sér þó sögulega skírskotun því fyrsta kynslóð Range Rover var einmitt einnig í boði í lengri gerð.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent