Það getur stundum verið erfitt að gera skil á mörkum tísku og listar. Þetta á sérstaklega við þegar fylgihlutir eru annars vegar, en hönnuðir leika sér oft með framandi form á skóm, töskum og höttum. Sýningarnar á haust - og vetrar tískuvikunum fyrir skömmu voru engin undantekning þar á. Hér sjáum við skó sem eru virkilega fallegir fyrir augað gæti reynst þrautin þyngri að ganga á.
Alexander McQueen.Dolce & Gabbana.Givenchy.Rochas.