34 stig Durant dugðu ekki gegn Denver Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2013 09:18 Durant nýtti sinn stigakvóta en hann dugði ekki til sigurs. Nordicphotos/Getty Denver Nuggets vann sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lagði Oklahoma City Thunder 114-104. Þetta er í þriðja skipti á tímabilinu sem Denver leggur vesturdeildarmeistara síðsta árs. Kevin Durant var samur við sig með 34 stig en þau dugðu ekki fyrir heimaliðið. Ty Lawson skoraði 25 stig fyrir Denver. Monta Ellis skoraði 21 stig auk þess að taka níu fráköst og eiga átta stoðsendingar í 102-95 útisigri Milwaukee Bucks á Portland Trail Blazers. Gestaliðið leiddi allan leikinn og 28 stig frá Wesley Matthews dugðu ekki Portland til sigurs. Indiana Pacers fylgdi á eftir þægilegum sigri á Cleveland á mánudaginn með öruggum 95-73 sigri á Orlando Magic í Flórída. Jacque Vaugh, þjálfari Orlando, var rekinn af velli eftir að hafa fengið tvær tæknivillur í síðari hálfleik. Þá vann Sacramento Kings fimmtán stiga sigur á Los Angeles Clippers í Kaliforníuslag 116-101. Clippers leiddi með fimm stigum fyrir lokafjórðunginn sem heimamenn unnu með tuttugu stiga mun og tryggðu sér sigur. NBA Tengdar fréttir Hvor þeirra á bestu troðslu tímabilsins? LeBron James hjá Miami Heat og DeAndre Jordan hjá Los Angeles Clippers hafa báðir troðið með miklum tilþrifum í leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta á síðustu dögum og nú eru NBA-spekingar að velta því fyrir hvor troðslan sé sú besta á tímabilinu til þessa. 19. mars 2013 22:15 Wall og Aldridge bestu leikmenn vikunnar í NBA John Wall, bakvörður Washington Wizards, og LaMarcus Aldridge, framherji Portland Trail Blazers, voru valdir bestu leikmenn vikunnar 11. mars til 17. mars í NBA-deildinni í körfubolta, Wall í Austurdeildinni en Aldridge í Vesturdeildinni. 18. mars 2013 22:15 LeBron skilaði þeim 23. í röð í hús Miami Heat er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum. Þrettán stigum undir í fjórða leikhluta gegn Boston Celtics sneru Flórída-menn við blaðinu og unnu dramatískan tveggja stiga sigur, 105-103. 19. mars 2013 11:26 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Denver Nuggets vann sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lagði Oklahoma City Thunder 114-104. Þetta er í þriðja skipti á tímabilinu sem Denver leggur vesturdeildarmeistara síðsta árs. Kevin Durant var samur við sig með 34 stig en þau dugðu ekki fyrir heimaliðið. Ty Lawson skoraði 25 stig fyrir Denver. Monta Ellis skoraði 21 stig auk þess að taka níu fráköst og eiga átta stoðsendingar í 102-95 útisigri Milwaukee Bucks á Portland Trail Blazers. Gestaliðið leiddi allan leikinn og 28 stig frá Wesley Matthews dugðu ekki Portland til sigurs. Indiana Pacers fylgdi á eftir þægilegum sigri á Cleveland á mánudaginn með öruggum 95-73 sigri á Orlando Magic í Flórída. Jacque Vaugh, þjálfari Orlando, var rekinn af velli eftir að hafa fengið tvær tæknivillur í síðari hálfleik. Þá vann Sacramento Kings fimmtán stiga sigur á Los Angeles Clippers í Kaliforníuslag 116-101. Clippers leiddi með fimm stigum fyrir lokafjórðunginn sem heimamenn unnu með tuttugu stiga mun og tryggðu sér sigur.
NBA Tengdar fréttir Hvor þeirra á bestu troðslu tímabilsins? LeBron James hjá Miami Heat og DeAndre Jordan hjá Los Angeles Clippers hafa báðir troðið með miklum tilþrifum í leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta á síðustu dögum og nú eru NBA-spekingar að velta því fyrir hvor troðslan sé sú besta á tímabilinu til þessa. 19. mars 2013 22:15 Wall og Aldridge bestu leikmenn vikunnar í NBA John Wall, bakvörður Washington Wizards, og LaMarcus Aldridge, framherji Portland Trail Blazers, voru valdir bestu leikmenn vikunnar 11. mars til 17. mars í NBA-deildinni í körfubolta, Wall í Austurdeildinni en Aldridge í Vesturdeildinni. 18. mars 2013 22:15 LeBron skilaði þeim 23. í röð í hús Miami Heat er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum. Þrettán stigum undir í fjórða leikhluta gegn Boston Celtics sneru Flórída-menn við blaðinu og unnu dramatískan tveggja stiga sigur, 105-103. 19. mars 2013 11:26 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Hvor þeirra á bestu troðslu tímabilsins? LeBron James hjá Miami Heat og DeAndre Jordan hjá Los Angeles Clippers hafa báðir troðið með miklum tilþrifum í leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta á síðustu dögum og nú eru NBA-spekingar að velta því fyrir hvor troðslan sé sú besta á tímabilinu til þessa. 19. mars 2013 22:15
Wall og Aldridge bestu leikmenn vikunnar í NBA John Wall, bakvörður Washington Wizards, og LaMarcus Aldridge, framherji Portland Trail Blazers, voru valdir bestu leikmenn vikunnar 11. mars til 17. mars í NBA-deildinni í körfubolta, Wall í Austurdeildinni en Aldridge í Vesturdeildinni. 18. mars 2013 22:15
LeBron skilaði þeim 23. í röð í hús Miami Heat er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum. Þrettán stigum undir í fjórða leikhluta gegn Boston Celtics sneru Flórída-menn við blaðinu og unnu dramatískan tveggja stiga sigur, 105-103. 19. mars 2013 11:26
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins