Lítil hvít kínversk postulínsskál seld fyrir 270 milljónir 21. mars 2013 06:11 Lítil hvít kínversk postulínsskál var seld fyrir 270 milljónir króna á uppboði hjá Sotheby´s í New York í vikunni. Um er að ræða þúsund ára gamla Ding skál frá tímum Song keisaraættarinnar í Kína. Hún var keypt í bílskúrssölu í New York árið 2007 á innan við 400 krónur. Fjölskyldan sem keypti hana notaði skálina sem stofustáss og hafði ekki hugmynd um raunverulegt verðmæti hennar þar til nýlega. Verðið sem fékkst fyrir skálina á uppboðinu kom forráðamönnum Sotheby´s á óvart en þeir höfðu metið hana á sjöfalt lægra verði. Það sem gerðist á uppboðinu var að fjórir menn buðu í skálina hver á móti öðrum þar til fornmunasalinn Guiseppe Eskenazi í London náði gripnum á fyrrgreindu verði. Það er aðeins vitað um eitt annað eintak af Ding skál af þessari gerð í heiminum. Sú hefur verið í eigu breska þjóðminjasafnsins undanfarin 60 ár eða svo. Í frétt á vefsíðu BBC segir að postulín frá tímum Song keisaraættarinnar sé orðin mjög eftirsótt vara í Kína. Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Lítil hvít kínversk postulínsskál var seld fyrir 270 milljónir króna á uppboði hjá Sotheby´s í New York í vikunni. Um er að ræða þúsund ára gamla Ding skál frá tímum Song keisaraættarinnar í Kína. Hún var keypt í bílskúrssölu í New York árið 2007 á innan við 400 krónur. Fjölskyldan sem keypti hana notaði skálina sem stofustáss og hafði ekki hugmynd um raunverulegt verðmæti hennar þar til nýlega. Verðið sem fékkst fyrir skálina á uppboðinu kom forráðamönnum Sotheby´s á óvart en þeir höfðu metið hana á sjöfalt lægra verði. Það sem gerðist á uppboðinu var að fjórir menn buðu í skálina hver á móti öðrum þar til fornmunasalinn Guiseppe Eskenazi í London náði gripnum á fyrrgreindu verði. Það er aðeins vitað um eitt annað eintak af Ding skál af þessari gerð í heiminum. Sú hefur verið í eigu breska þjóðminjasafnsins undanfarin 60 ár eða svo. Í frétt á vefsíðu BBC segir að postulín frá tímum Song keisaraættarinnar sé orðin mjög eftirsótt vara í Kína.
Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira