Sergio Garcia klifraði upp í tré og sló þaðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 09:45 Spænski atvinnukylfingurinn Sergio Garcia vakti mikla athygli í gær á Arnold Palmer golfmótinu í gær þegar hann elti kúluna sína upp í tré og sló þaðan sitt annað högg á tíundu holu. Fyrsta högg Sergio Garcia á 10. holur á Bay Hill vellinum endaði upp í stóru tré og flestir bjuggust við að Spánverjinn tæki bara víti og héldi áfram. Sergio Garcia var ekki alveg tilbúinn og fór að skoða málið betur. Hann endaði síðan á því að klifra upp í tréð og slá síðan kúluna aftur sig og með annarri hendi. Kúlan endaði inn á miðri braut og áhorfendurnir kunnu vel að meta tilþrif Sergio Garcia. það er hægt að sjá myndband af þessu óvenjulega atviki hér fyrir neðan. Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Spænski atvinnukylfingurinn Sergio Garcia vakti mikla athygli í gær á Arnold Palmer golfmótinu í gær þegar hann elti kúluna sína upp í tré og sló þaðan sitt annað högg á tíundu holu. Fyrsta högg Sergio Garcia á 10. holur á Bay Hill vellinum endaði upp í stóru tré og flestir bjuggust við að Spánverjinn tæki bara víti og héldi áfram. Sergio Garcia var ekki alveg tilbúinn og fór að skoða málið betur. Hann endaði síðan á því að klifra upp í tréð og slá síðan kúluna aftur sig og með annarri hendi. Kúlan endaði inn á miðri braut og áhorfendurnir kunnu vel að meta tilþrif Sergio Garcia. það er hægt að sjá myndband af þessu óvenjulega atviki hér fyrir neðan.
Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira