Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2013 17:00 Björninn vann í fyrra. Mynd/Valli SA Víkingar og Björninn mætast í kvöld hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí en það er ljóst á Íslandsbikarinn fer á loft í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvíginu, Björninn komst í 1-0 en SA jafnaði og komst síðan í 2-1 áður en Bjarnarmenn jöfnuðu með 4-3 sigri í síðasta leik. „Aðgangseyrir er 1.500 krónur, en frítt fyrir 16 ára og yngri. Þar sem væntanlega verður örtröð við innganginn rétt fyrir leik væri vel þegið ef gestir greiddu með seðlum til að flýta fyrir," segir í frétt á heimasíðu SA. Björninn vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í fyrra en árið áður fagnað Skautafélag Akureyrar sínum fimmtánda Íslandsmeistaratitli. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.30 en það verður fylgst með honum hérna inn á Vísi.Hér fyrir neðan má sjá tölfræði leikjanna til þessa:Leikur eitt, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 3-4Mörk/stoðsendingarSA Andri Már Mikaelsson 2/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Lars Foder 0/1 Sigurður Reynisson 0/1Björninn Daniel Kolar 2/1 Sergeir Zak 1/1 Gunnar Guðmundsson 1/0 Úlfar Jón Andrésson 0/1 Róbert Freyr Pálsson 0/1 Hjörtur Björnsson 0/1 Birkir Árnason 0/1 Matthías Skjöldur Sigurðsson 0/1Leikur tvö, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-8Mörk/stoðsendingarBjörninn Róbert Freyr Pálsson 1/0 Zergei Zak 1/0 Falur Guðnason 1/0 Sigurður Árnason 1/0 Trausti Bergmann 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1SA Lars Foder 2/1 Andri Már Mikaelsson 2/0 Stefán Hrafnsson 1/2 Jóhann Leifsson 0/2 Björn Már Jakobsson 1/0 Hermann Sigtryggsson 1/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Guðmundur Guðmundsson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1Leikur þrjú, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 4-4 (SA í vítakeppni)Mörk/stoðsendingarVíkingar Andri Már Mikaelsson 1/1 Jóhann Már Leifsson 1/1 Stefán Hrafnsson 1/0 Lars Foder 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Orri Blöndal 0/1Björninn Daniel Kolar 1/1 Hjörtur Björnsson 2/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 Sergei Zak 0/2 Birkir Árnason 0/1 Ólafur Hrafn Björnsson 0/1Leikur fjögur, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-3Mörk/stoðsendingarBjörninn Sergei Zak 1/1 Ólafur Björnsson 1/0 Daniel Kolar 1/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 David MacIsaac 0/2 Hjörtur Björnsson 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1 Andri Helgason 0/1SA Víkingar Stefán Hrafnsson 2/0 Andri Már Mikaelsson 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1 Lars Foder 0/1 Orri Blöndal 0/1Mörk SA Víkinga í úrslitaeinvíginu (18) Andri Már Mikaelsson 6 Stefán Hrafnsson 4 Lars Foder 3 Sigurður Sigurðsson 2 Björn Jakobsson 1 Hermann Sigtryggsson 1 Jóhann Leifsson 1Mörk Bjarnarins í úrslitaeinvíginu (16) Daniel Kolar 4 Sergei Zak 3 Úlfar Jón Andrésson 2 Hjörtur Björnsson 2 Gunnar Guðmundsson 1 Ólafur Björnsson 1 Róbert Pálsson 1 Falur Guðnason 1 Sigurður Árnason 1Íslandsmeistarar karla í íshokkí: 1992 Skautafélag Akureyrar (1) 1993 Skautafélag Akureyrar (2) 1994 Skautafélag Akureyrar (3) 1995 Skautafélag Akureyrar (4) 1996 Skautafélag Akureyrar (5) 1997 Skautafélag Akureyrar (6) 1998 Skautafélag Akureyrar (7) 1999 Skautafélag Reykjavíkur (1) 2000 Skautafélag Reykjavíkur (2) 2001 Skautafélag Akureyrar (8) 2002 Skautafélag Akureyrar (9) 2003 Skautafélag Akureyrar (10) 2004 Skautafélag Akureyrar (11) 2005 Skautafélag Akureyrar (12) 2006 Skautafélag Reykjavíkur (3) 2007 Skautafélag Reykjavíkur (4) 2008 Skautafélag Akureyrar (13) 2009 Skautafélag Reykjavíkur (5) 2010 Skautafélag Akureyrar (14) 2011 Skautafélag Akureyrar (15) 2012 Skautafélagið Björninn (1) Íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
SA Víkingar og Björninn mætast í kvöld hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí en það er ljóst á Íslandsbikarinn fer á loft í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvíginu, Björninn komst í 1-0 en SA jafnaði og komst síðan í 2-1 áður en Bjarnarmenn jöfnuðu með 4-3 sigri í síðasta leik. „Aðgangseyrir er 1.500 krónur, en frítt fyrir 16 ára og yngri. Þar sem væntanlega verður örtröð við innganginn rétt fyrir leik væri vel þegið ef gestir greiddu með seðlum til að flýta fyrir," segir í frétt á heimasíðu SA. Björninn vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í fyrra en árið áður fagnað Skautafélag Akureyrar sínum fimmtánda Íslandsmeistaratitli. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.30 en það verður fylgst með honum hérna inn á Vísi.Hér fyrir neðan má sjá tölfræði leikjanna til þessa:Leikur eitt, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 3-4Mörk/stoðsendingarSA Andri Már Mikaelsson 2/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Lars Foder 0/1 Sigurður Reynisson 0/1Björninn Daniel Kolar 2/1 Sergeir Zak 1/1 Gunnar Guðmundsson 1/0 Úlfar Jón Andrésson 0/1 Róbert Freyr Pálsson 0/1 Hjörtur Björnsson 0/1 Birkir Árnason 0/1 Matthías Skjöldur Sigurðsson 0/1Leikur tvö, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-8Mörk/stoðsendingarBjörninn Róbert Freyr Pálsson 1/0 Zergei Zak 1/0 Falur Guðnason 1/0 Sigurður Árnason 1/0 Trausti Bergmann 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1SA Lars Foder 2/1 Andri Már Mikaelsson 2/0 Stefán Hrafnsson 1/2 Jóhann Leifsson 0/2 Björn Már Jakobsson 1/0 Hermann Sigtryggsson 1/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Guðmundur Guðmundsson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1Leikur þrjú, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 4-4 (SA í vítakeppni)Mörk/stoðsendingarVíkingar Andri Már Mikaelsson 1/1 Jóhann Már Leifsson 1/1 Stefán Hrafnsson 1/0 Lars Foder 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Orri Blöndal 0/1Björninn Daniel Kolar 1/1 Hjörtur Björnsson 2/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 Sergei Zak 0/2 Birkir Árnason 0/1 Ólafur Hrafn Björnsson 0/1Leikur fjögur, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-3Mörk/stoðsendingarBjörninn Sergei Zak 1/1 Ólafur Björnsson 1/0 Daniel Kolar 1/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 David MacIsaac 0/2 Hjörtur Björnsson 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1 Andri Helgason 0/1SA Víkingar Stefán Hrafnsson 2/0 Andri Már Mikaelsson 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1 Lars Foder 0/1 Orri Blöndal 0/1Mörk SA Víkinga í úrslitaeinvíginu (18) Andri Már Mikaelsson 6 Stefán Hrafnsson 4 Lars Foder 3 Sigurður Sigurðsson 2 Björn Jakobsson 1 Hermann Sigtryggsson 1 Jóhann Leifsson 1Mörk Bjarnarins í úrslitaeinvíginu (16) Daniel Kolar 4 Sergei Zak 3 Úlfar Jón Andrésson 2 Hjörtur Björnsson 2 Gunnar Guðmundsson 1 Ólafur Björnsson 1 Róbert Pálsson 1 Falur Guðnason 1 Sigurður Árnason 1Íslandsmeistarar karla í íshokkí: 1992 Skautafélag Akureyrar (1) 1993 Skautafélag Akureyrar (2) 1994 Skautafélag Akureyrar (3) 1995 Skautafélag Akureyrar (4) 1996 Skautafélag Akureyrar (5) 1997 Skautafélag Akureyrar (6) 1998 Skautafélag Akureyrar (7) 1999 Skautafélag Reykjavíkur (1) 2000 Skautafélag Reykjavíkur (2) 2001 Skautafélag Akureyrar (8) 2002 Skautafélag Akureyrar (9) 2003 Skautafélag Akureyrar (10) 2004 Skautafélag Akureyrar (11) 2005 Skautafélag Akureyrar (12) 2006 Skautafélag Reykjavíkur (3) 2007 Skautafélag Reykjavíkur (4) 2008 Skautafélag Akureyrar (13) 2009 Skautafélag Reykjavíkur (5) 2010 Skautafélag Akureyrar (14) 2011 Skautafélag Akureyrar (15) 2012 Skautafélagið Björninn (1)
Íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira