Pistorius frjálst að keppa út um allan heim 28. mars 2013 13:17 Pistorius hefur fengið leyfi til þess að ferðast og keppa. Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur verið ákærður fyrir morð á unnustu sinni. Honum er engu að síður frjálst að ferðast út um allan heim og keppa í spretthlaupum. Pistorius er laus gegn tryggingargjaldi en frelsi hans var þó takmarkað. Hann áfrýjaði frelsisskerðingu sinni og hafði betur. Dómari í heimalandinu hefur nú úrskurðað að Pistorius megi keppa út um allan heim. Hann má einnig fara aftur til heimabæjar síns, Pretoria, hvar hann skaut unnustu sína, Reeva Steenkamp. Upprunalega átti Pistorius að afhenda vegabréf sitt, halda sig frá heimabænum og fólki sem tengist málinu. Einnig átti hann að koma til lögreglunnar á tveggja vikna fresti og gangast undir lyfjapróf en Pistorius var settur í áfengisbann. Lögfræðingum hans fannst þetta allt of langt gengið og sögðu hann vera í stofufangelsi. Þeir sögðu að skjólstæðingur sinn hlyti að mega ferðast og afla sér tekna eins og aðrir. Það fengu þeir í gegn. Nú verða menn að bíða og sjá hvort Pistorius fer til annarra landa og keppir meðan hann bíður eftir að mál sitt verði tekið fyrir. Það myndi án vafa vekja heimsathygli. Pistorius neitar sök í morðmálinu. Segist hafa talið sig vera að skjóta innbrotsþjóf. Erlendar Oscar Pistorius Mest lesið Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira
Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur verið ákærður fyrir morð á unnustu sinni. Honum er engu að síður frjálst að ferðast út um allan heim og keppa í spretthlaupum. Pistorius er laus gegn tryggingargjaldi en frelsi hans var þó takmarkað. Hann áfrýjaði frelsisskerðingu sinni og hafði betur. Dómari í heimalandinu hefur nú úrskurðað að Pistorius megi keppa út um allan heim. Hann má einnig fara aftur til heimabæjar síns, Pretoria, hvar hann skaut unnustu sína, Reeva Steenkamp. Upprunalega átti Pistorius að afhenda vegabréf sitt, halda sig frá heimabænum og fólki sem tengist málinu. Einnig átti hann að koma til lögreglunnar á tveggja vikna fresti og gangast undir lyfjapróf en Pistorius var settur í áfengisbann. Lögfræðingum hans fannst þetta allt of langt gengið og sögðu hann vera í stofufangelsi. Þeir sögðu að skjólstæðingur sinn hlyti að mega ferðast og afla sér tekna eins og aðrir. Það fengu þeir í gegn. Nú verða menn að bíða og sjá hvort Pistorius fer til annarra landa og keppir meðan hann bíður eftir að mál sitt verði tekið fyrir. Það myndi án vafa vekja heimsathygli. Pistorius neitar sök í morðmálinu. Segist hafa talið sig vera að skjóta innbrotsþjóf.
Erlendar Oscar Pistorius Mest lesið Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira