Krugman og Rehn deila hart um gildi aðhaldsaðgerða í Evrópu 14. mars 2013 06:16 Paul Krugman Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði hefur átt í deilu við Olle Rehn efnahagsstjóra Evrópusambandsins um nokkurt skeið. Deilan snýst um hvort aðhaldsaðgerðir landa innan sambandsins í kreppunni hafi virkað eða ekki. Það er heldur betur farið að hitna í kolunum í þessari deilu þeirra Krugmans og Rehn. Krugman telur að reynslan undanfarin fimm ár sýni að aðhaldsaðgerðir í kreppu dugi ekki og hafi aðeins gert illt verra í Evrópu. Frekar eigi stjórnvöld að spýta í lófana og fara í auknar framkvæmdir til að keyra upp hagkerfið að nýju. Rehn er þessu algerlega ósammála og segir að hið opinbera hafi einfaldlega ekkert fé aflögu til að fara að ráðum Krugmans. Í umfjöllun um málið á CNNMoney segir að Krugman hafi líkt skoðunum Rehn við kakkalakkahugmyndir. Það er að segja þær skjóti ætíð aftur upp kollinum sama hvað gert er til að eyða þeim. Krugman bætir því við að þessar hugmyndir séu yfirleitt fastar í huga þeirra sem hafa ekki staðreyndirnar á hreinu. Olli Rehn hefur svarað fyrir sig af fullum krafti og segir að málflutningur Krugman sé rugl. Þar að auki lét hann hafa eftir sér í Helsinki Sanomat, stærsta dagblaði Finnlands, orð sem túlka má sem svo að hann saki Krugman um lygar í málflutningi sínum. Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Paul Krugman Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði hefur átt í deilu við Olle Rehn efnahagsstjóra Evrópusambandsins um nokkurt skeið. Deilan snýst um hvort aðhaldsaðgerðir landa innan sambandsins í kreppunni hafi virkað eða ekki. Það er heldur betur farið að hitna í kolunum í þessari deilu þeirra Krugmans og Rehn. Krugman telur að reynslan undanfarin fimm ár sýni að aðhaldsaðgerðir í kreppu dugi ekki og hafi aðeins gert illt verra í Evrópu. Frekar eigi stjórnvöld að spýta í lófana og fara í auknar framkvæmdir til að keyra upp hagkerfið að nýju. Rehn er þessu algerlega ósammála og segir að hið opinbera hafi einfaldlega ekkert fé aflögu til að fara að ráðum Krugmans. Í umfjöllun um málið á CNNMoney segir að Krugman hafi líkt skoðunum Rehn við kakkalakkahugmyndir. Það er að segja þær skjóti ætíð aftur upp kollinum sama hvað gert er til að eyða þeim. Krugman bætir því við að þessar hugmyndir séu yfirleitt fastar í huga þeirra sem hafa ekki staðreyndirnar á hreinu. Olli Rehn hefur svarað fyrir sig af fullum krafti og segir að málflutningur Krugman sé rugl. Þar að auki lét hann hafa eftir sér í Helsinki Sanomat, stærsta dagblaði Finnlands, orð sem túlka má sem svo að hann saki Krugman um lygar í málflutningi sínum.
Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira