RFF fór vel af stað Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. mars 2013 09:00 Reykjavík Fashion Festival fór vel af stað, en tískuhátíðin var formlega sett af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í Gyllta salnum á Hótel Borg í gærkvöldi. Í ræðu sinni talaði hann um mikilvægi íslenskrar hönnunar og það að hún sé í stöðugri mótun gefi skapi góð tækifæri fyrir upprennandi fatahönnuði. Þá veitti Atli Freyr Einarsson, framkvæmdarstjóri DHL á Íslandi Guðmundi Jörundssyni hjá JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON 500.000 króna útflutningsstyrk. Rannveig Hrönn Brink, markaðsstjóri Coca-Cola Light á Íslandi veitti svo Ásgrími Má Friðrikssyni, útskriftarnema úr fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands, viðurkenningu. Eins og Vísir greindi frá í gær mun Ásgrímur verða með stóra innsetningu í Hörpu á aðaldegi RFF, laugardaginn 16. Mars. Hér sjáum við myndir sem ljósmyndarinn Ingimár Flóvent tók í gærkvöldi. RFF Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival fór vel af stað, en tískuhátíðin var formlega sett af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í Gyllta salnum á Hótel Borg í gærkvöldi. Í ræðu sinni talaði hann um mikilvægi íslenskrar hönnunar og það að hún sé í stöðugri mótun gefi skapi góð tækifæri fyrir upprennandi fatahönnuði. Þá veitti Atli Freyr Einarsson, framkvæmdarstjóri DHL á Íslandi Guðmundi Jörundssyni hjá JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON 500.000 króna útflutningsstyrk. Rannveig Hrönn Brink, markaðsstjóri Coca-Cola Light á Íslandi veitti svo Ásgrími Má Friðrikssyni, útskriftarnema úr fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands, viðurkenningu. Eins og Vísir greindi frá í gær mun Ásgrímur verða með stóra innsetningu í Hörpu á aðaldegi RFF, laugardaginn 16. Mars. Hér sjáum við myndir sem ljósmyndarinn Ingimár Flóvent tók í gærkvöldi.
RFF Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira