Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson erndaði í áttuna sæti á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Óðinsvéum í Danmörku. Ásgeir keppti í loftskammbyssu.
Ásgeir náði fjórða sæti í undankeppninni en náði sér ekki alveg eins vel á strik í úrslitunum. Þetta er engu að síður hans besti árangur á EM til þessa. Rússinn Leonid Ekimov varð sigurvegari.
Ásgeir er fyrir nokkru orðinn fremstur á sínu sviði á Íslandi. Hann stóð sig gríðarlega vel á Ólympíuleikunum og keppir nú fyrir lið í Þýskalandi.
Ásgeir í áttunda sæti á EM

Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn




„Bæði svekktur en líka stoltur“
Íslenski boltinn

„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“
Körfubolti

„Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“
Körfubolti

„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“
Körfubolti

„Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“
Íslenski boltinn

„Ég tek þetta bara á mig“
Íslenski boltinn