Stjörnufans á strætum Parísar 5. mars 2013 12:30 Eins og glöggir hafa tekið eftir stendur tískuvikan í París nú yfir. Að því tilefni er allt helsta áhrifafólk í heimi tískunnar, ásamt vel klæddum tískudrósum, saman komið í frönsku höfuðborginni um þessar mundir. Það getur verið mjög skemmtilegt að fylgjast með stjörnunum á fremsta bekk, en þær eru oftast hver annarri betur klæddar. Hér eru nokkrir heimsþekktir einstaklingar sem njóta lífsins í París þessa dagana.Amanda Seyfried mætti dökkklædd á sýningu Givenchy.Nicole Richie er alltaf flott. Hér er hún einnig á sýningu Givenchy.Marion Cotillard mætti í einföldu dressi á Christian Dior sýningu.Anna Wintour lét sig ekki vanta á sýningu hjá Lanvin.Jessica Chastain var töffaraleg í dragt við sama tilefni.Jessica Alba leit vel út á sýningu hjá Stellu McCartney.Tískudrósin Olivia Palermo mætti á sýningu Dior klædd í kjól úr sumarlínu tískuhússins. Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Eins og glöggir hafa tekið eftir stendur tískuvikan í París nú yfir. Að því tilefni er allt helsta áhrifafólk í heimi tískunnar, ásamt vel klæddum tískudrósum, saman komið í frönsku höfuðborginni um þessar mundir. Það getur verið mjög skemmtilegt að fylgjast með stjörnunum á fremsta bekk, en þær eru oftast hver annarri betur klæddar. Hér eru nokkrir heimsþekktir einstaklingar sem njóta lífsins í París þessa dagana.Amanda Seyfried mætti dökkklædd á sýningu Givenchy.Nicole Richie er alltaf flott. Hér er hún einnig á sýningu Givenchy.Marion Cotillard mætti í einföldu dressi á Christian Dior sýningu.Anna Wintour lét sig ekki vanta á sýningu hjá Lanvin.Jessica Chastain var töffaraleg í dragt við sama tilefni.Jessica Alba leit vel út á sýningu hjá Stellu McCartney.Tískudrósin Olivia Palermo mætti á sýningu Dior klædd í kjól úr sumarlínu tískuhússins.
Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira