Mourinho: Heimurinn stoppar til að horfa í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2013 11:45 Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid. Mynd/Nordic Photos/Getty Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, spáir því að allur heimurinn verði að horfa þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Heimurinn stoppar til að horfa í kvöld. Ég held að væntingar til eins leiks geti ekki verið meiri en fyrir leikinn í kvöld," sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi í gær. Hann hefur áður slegið Manchester United út úr Meistaradeildinni á Old Trafford en þá þjálfaði hann Porto. „Það veit enginn hvað gerist í þessum leik því liðin eru mjög jöfn. Sigrarnir á Barcelona skipta engu máli í þessum leik, annar var í bikarnum og hinn í deildinni sem við getum ekki unnið. Þetta er Meistaradeildin og þetta er allt öðruvísi keppni," sagði Mourinho en Real Madrid kemur inn í leikinn eftir tvo sigra á Barcelona á aðeins nokkrum dögum. „Auðvitað er samt betra að koma inn í þennan leik þegar leikmennirnir eru ánægðir eftir tvo sigra í röð á erkifjendunum. Þetta er góður tími fyrir okkur," sagði Mourinho. Síðast þegar liðin mættust í Meistaradeildinni undir svipuðu kringumstæðum í apríl 2003 er almennt talinn vera einn besti leikurinn í sögu keppninnar. Real Madrid komst þá áfram þrátt fyrir 3-4 tap í seinni leiknum á Old Trafford (6-5 samanlagt) en Brasilíumaðurinn Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. „United er á frábæru skriði. Þeir eru komnir inn í átta liða úrslit bikarsins og eru að vinna úrvalsdeildina í mars. Það líða mánuðir á milli tapleikja hjá þeim en við erum líka á góðu skriði á árinu 2013," sagði Mourinho. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, spáir því að allur heimurinn verði að horfa þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Heimurinn stoppar til að horfa í kvöld. Ég held að væntingar til eins leiks geti ekki verið meiri en fyrir leikinn í kvöld," sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi í gær. Hann hefur áður slegið Manchester United út úr Meistaradeildinni á Old Trafford en þá þjálfaði hann Porto. „Það veit enginn hvað gerist í þessum leik því liðin eru mjög jöfn. Sigrarnir á Barcelona skipta engu máli í þessum leik, annar var í bikarnum og hinn í deildinni sem við getum ekki unnið. Þetta er Meistaradeildin og þetta er allt öðruvísi keppni," sagði Mourinho en Real Madrid kemur inn í leikinn eftir tvo sigra á Barcelona á aðeins nokkrum dögum. „Auðvitað er samt betra að koma inn í þennan leik þegar leikmennirnir eru ánægðir eftir tvo sigra í röð á erkifjendunum. Þetta er góður tími fyrir okkur," sagði Mourinho. Síðast þegar liðin mættust í Meistaradeildinni undir svipuðu kringumstæðum í apríl 2003 er almennt talinn vera einn besti leikurinn í sögu keppninnar. Real Madrid komst þá áfram þrátt fyrir 3-4 tap í seinni leiknum á Old Trafford (6-5 samanlagt) en Brasilíumaðurinn Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. „United er á frábæru skriði. Þeir eru komnir inn í átta liða úrslit bikarsins og eru að vinna úrvalsdeildina í mars. Það líða mánuðir á milli tapleikja hjá þeim en við erum líka á góðu skriði á árinu 2013," sagði Mourinho.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti