Mourinho: Heimurinn stoppar til að horfa í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2013 11:45 Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid. Mynd/Nordic Photos/Getty Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, spáir því að allur heimurinn verði að horfa þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Heimurinn stoppar til að horfa í kvöld. Ég held að væntingar til eins leiks geti ekki verið meiri en fyrir leikinn í kvöld," sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi í gær. Hann hefur áður slegið Manchester United út úr Meistaradeildinni á Old Trafford en þá þjálfaði hann Porto. „Það veit enginn hvað gerist í þessum leik því liðin eru mjög jöfn. Sigrarnir á Barcelona skipta engu máli í þessum leik, annar var í bikarnum og hinn í deildinni sem við getum ekki unnið. Þetta er Meistaradeildin og þetta er allt öðruvísi keppni," sagði Mourinho en Real Madrid kemur inn í leikinn eftir tvo sigra á Barcelona á aðeins nokkrum dögum. „Auðvitað er samt betra að koma inn í þennan leik þegar leikmennirnir eru ánægðir eftir tvo sigra í röð á erkifjendunum. Þetta er góður tími fyrir okkur," sagði Mourinho. Síðast þegar liðin mættust í Meistaradeildinni undir svipuðu kringumstæðum í apríl 2003 er almennt talinn vera einn besti leikurinn í sögu keppninnar. Real Madrid komst þá áfram þrátt fyrir 3-4 tap í seinni leiknum á Old Trafford (6-5 samanlagt) en Brasilíumaðurinn Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. „United er á frábæru skriði. Þeir eru komnir inn í átta liða úrslit bikarsins og eru að vinna úrvalsdeildina í mars. Það líða mánuðir á milli tapleikja hjá þeim en við erum líka á góðu skriði á árinu 2013," sagði Mourinho. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, spáir því að allur heimurinn verði að horfa þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Heimurinn stoppar til að horfa í kvöld. Ég held að væntingar til eins leiks geti ekki verið meiri en fyrir leikinn í kvöld," sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi í gær. Hann hefur áður slegið Manchester United út úr Meistaradeildinni á Old Trafford en þá þjálfaði hann Porto. „Það veit enginn hvað gerist í þessum leik því liðin eru mjög jöfn. Sigrarnir á Barcelona skipta engu máli í þessum leik, annar var í bikarnum og hinn í deildinni sem við getum ekki unnið. Þetta er Meistaradeildin og þetta er allt öðruvísi keppni," sagði Mourinho en Real Madrid kemur inn í leikinn eftir tvo sigra á Barcelona á aðeins nokkrum dögum. „Auðvitað er samt betra að koma inn í þennan leik þegar leikmennirnir eru ánægðir eftir tvo sigra í röð á erkifjendunum. Þetta er góður tími fyrir okkur," sagði Mourinho. Síðast þegar liðin mættust í Meistaradeildinni undir svipuðu kringumstæðum í apríl 2003 er almennt talinn vera einn besti leikurinn í sögu keppninnar. Real Madrid komst þá áfram þrátt fyrir 3-4 tap í seinni leiknum á Old Trafford (6-5 samanlagt) en Brasilíumaðurinn Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. „United er á frábæru skriði. Þeir eru komnir inn í átta liða úrslit bikarsins og eru að vinna úrvalsdeildina í mars. Það líða mánuðir á milli tapleikja hjá þeim en við erum líka á góðu skriði á árinu 2013," sagði Mourinho.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Sjá meira