Árshátíðargreiðslan - sjáðu þetta! 5. mars 2013 09:30 Hér má sjá hvernig Theodóra Mjöll hárgreiðslukona sem skrifaði metstölubókina Hárið sýnir hvað það er auðvelt að gera Hollywoodkrullur fyrir árshátíðina.Taktu fremsta partinn af hárinu og spenntu niður. Reyndu að hafa skiptinguna eins nákvæma og þú getur.Krullaðu allt hárið, nema partinn sem þú tókst frá. Ef þú ert með mjög slétt hár sem allt helst illa í, er gott að spreyja hárspreyi yfir allt hárið og geiða yfir, áður en krullað er. Þannig haldast krullurnar betur í. Beinið krullujárninu niður með höfðinu, og krullið lokkana frá andlitinu. Ekki fikta í krullunum! Leyfið þeim alveg að vera og kólna vel.Takið aftari partinn frá (þann sem þið eruð búin að krulla) og losið um efri partinn.Hugsið ykkur að efri parturinn sé hálf kaka. Skiptið kökunni í fjórar kökusneiðar og krullið hverja kökusneið fyrir sig. Byggið krullurnar ofan á hverja aðra. (vona að þið skiljið hvað ég meina, annars sendið mér bara ummæli hér fyrir neðan).Síðasta kökusneiðin krulluð.Leyfið hárinu að kólna vel og spreyið hárlakki yfir allt hárið eins og ykkur þykir þurfa. Greiðið svo mjög mjög vel yfir allt hárið með hárbursta, alveg frá rótum fram í enda.Endið á því að geiða partinn sem þið krulluðuð síðast og beinið hárinu upp á við. í raun greiðið þið hárið aðeins aftur að framan. Smelltu hér til að sjá endanlega útkomu á Trendnet.is. Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Hér má sjá hvernig Theodóra Mjöll hárgreiðslukona sem skrifaði metstölubókina Hárið sýnir hvað það er auðvelt að gera Hollywoodkrullur fyrir árshátíðina.Taktu fremsta partinn af hárinu og spenntu niður. Reyndu að hafa skiptinguna eins nákvæma og þú getur.Krullaðu allt hárið, nema partinn sem þú tókst frá. Ef þú ert með mjög slétt hár sem allt helst illa í, er gott að spreyja hárspreyi yfir allt hárið og geiða yfir, áður en krullað er. Þannig haldast krullurnar betur í. Beinið krullujárninu niður með höfðinu, og krullið lokkana frá andlitinu. Ekki fikta í krullunum! Leyfið þeim alveg að vera og kólna vel.Takið aftari partinn frá (þann sem þið eruð búin að krulla) og losið um efri partinn.Hugsið ykkur að efri parturinn sé hálf kaka. Skiptið kökunni í fjórar kökusneiðar og krullið hverja kökusneið fyrir sig. Byggið krullurnar ofan á hverja aðra. (vona að þið skiljið hvað ég meina, annars sendið mér bara ummæli hér fyrir neðan).Síðasta kökusneiðin krulluð.Leyfið hárinu að kólna vel og spreyið hárlakki yfir allt hárið eins og ykkur þykir þurfa. Greiðið svo mjög mjög vel yfir allt hárið með hárbursta, alveg frá rótum fram í enda.Endið á því að geiða partinn sem þið krulluðuð síðast og beinið hárinu upp á við. í raun greiðið þið hárið aðeins aftur að framan. Smelltu hér til að sjá endanlega útkomu á Trendnet.is.
Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira