Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Garðar Örn Úlfarsson skrifar 7. mars 2013 08:00 Kerið er einn af fallegri veiðistöðum Gljúfurár. Mynd / Svavar Hávarðsson. Mæla á upp allar bakkalengdir við Gljúfurá í Borgarfirði vegna nýrrar arðskrár fyrir landeigendur við ánna. Það var félagsfundur í Veiðifélagi Gljúfurár sem ákvað að þessar bakkamælingar verði gerðar. Bakkarnir í hverri jörð fyrir sig við ánna verða mældir og niðurstöðurnar nýttar í nýju arðskránna. Mælingarnar munu fara fram í samstarfi við hvern landeiganda. Birna Konráðsdóttir, formaður Veiðifélags Gljúfurár (og formaður Veiðifélags Norðurár reyndar líka) segir núverandi arðskrá komna vel til ára sinna. Því sé talið eðlilegt að endurnýja matið á hlut hverrar jarðar í veiðiréttindum árinnar. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur Gljúfurá á leigu og selur í hana veiðileyfi. Stangveiði Mest lesið Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Víðidalsá - Uppgjör 2011 Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Kröfluflugurnar sterkar í sjóbirtinginn Veiði Tungufljót að taka við sér Veiði Aðalfundur SVFR og kosning til stjórnar Veiði Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Veiði Hraunsfjörður fer að vakna Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði
Mæla á upp allar bakkalengdir við Gljúfurá í Borgarfirði vegna nýrrar arðskrár fyrir landeigendur við ánna. Það var félagsfundur í Veiðifélagi Gljúfurár sem ákvað að þessar bakkamælingar verði gerðar. Bakkarnir í hverri jörð fyrir sig við ánna verða mældir og niðurstöðurnar nýttar í nýju arðskránna. Mælingarnar munu fara fram í samstarfi við hvern landeiganda. Birna Konráðsdóttir, formaður Veiðifélags Gljúfurár (og formaður Veiðifélags Norðurár reyndar líka) segir núverandi arðskrá komna vel til ára sinna. Því sé talið eðlilegt að endurnýja matið á hlut hverrar jarðar í veiðiréttindum árinnar. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur Gljúfurá á leigu og selur í hana veiðileyfi.
Stangveiði Mest lesið Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Víðidalsá - Uppgjör 2011 Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Kröfluflugurnar sterkar í sjóbirtinginn Veiði Tungufljót að taka við sér Veiði Aðalfundur SVFR og kosning til stjórnar Veiði Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Veiði Hraunsfjörður fer að vakna Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði