Kate Moss gekk fyrir Louis Vuitton Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. mars 2013 13:30 Ofurfyrirsætan Kate Moss snéri aftur á sýningarpallana á sýningu Louis Vuitton í gær, en hún hefur ekki tekið beinan þátt í tískuvikunni síðan hún lokaði sýningu sama tískuhúss árið 2011. Moss og Marc Jacobs, yfirhönnuði Vuitton, er vel til vina og hann hefur eflaust fengið hana til að vera með í þetta skiptið.Kate tók þá ákvörðun að yfirgefa sýningarpallana að mestu leiti árið 2004, en gerir undantekningar einstaka sinnum. Í þetta sinn var hún klædd í guðdómlegan bláan blúndukjól með stutt, svart hár.Kate Moss en engri lík.Margir segja Cöru Delevingne vera næstu Kate Moss. Hún gekk einnig fyrir Louis Vuitton í gær.Kate Moss ber af á sýningarpöllunum. Hún gekk fyrir Marc Jacobs í gær. Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Ofurfyrirsætan Kate Moss snéri aftur á sýningarpallana á sýningu Louis Vuitton í gær, en hún hefur ekki tekið beinan þátt í tískuvikunni síðan hún lokaði sýningu sama tískuhúss árið 2011. Moss og Marc Jacobs, yfirhönnuði Vuitton, er vel til vina og hann hefur eflaust fengið hana til að vera með í þetta skiptið.Kate tók þá ákvörðun að yfirgefa sýningarpallana að mestu leiti árið 2004, en gerir undantekningar einstaka sinnum. Í þetta sinn var hún klædd í guðdómlegan bláan blúndukjól með stutt, svart hár.Kate Moss en engri lík.Margir segja Cöru Delevingne vera næstu Kate Moss. Hún gekk einnig fyrir Louis Vuitton í gær.Kate Moss ber af á sýningarpöllunum. Hún gekk fyrir Marc Jacobs í gær.
Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira