Tiger Woods byrjar vel á mótinu í Flórída Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2013 09:15 Rory McIlroy og Tiger Woods. Mynd/Nordic Photos/Getty Tiger Woods er í forystuhópnum eftir fyrsta dag á Cadillac Championship mótinu í Doral í Flórída í Bandaríkjunum en mótið er hluti af Heimsbikarmótunum. Woods spilaði fyrstu 18 holurnar á sex undir pari eins og Svíinn Freddie Jacobson, Spánverjinn Sergio Garcia, Norður-Írinn Graeme McDowell og Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson. Þrír efstu menn á heimslistanum léku saman á fyrsta hring en það gekk eins vel hjá þeim Rory McIlroy og Luke Donald. Rory McIlroy spilaði á 73 holum eða einu höggi yfir pari en Donald var á tveimur undir pari. McIlroy fékk sex skolla en náði einum erni og að fá fugla á tveimur holum í röð. Tiger Woods náði aftur á móti níu fuglum á hringnum.Staða efstu manna eftir fyrsta hring: 1. Tiger Woods 66 (-6) 1. Freddie Jacobson 66 (-6) 1. Sergio Garcia 66 (-6) 1. Graeme McDowell 66 (-6) 1. Bubba Watson 66 (-6) 6. Hunter Mahan 67 (-5) 6. Peter Hanson 67 (-5) 6. Phil Mickelson 67 (-5) 6. Steve Stricker 67 (-5) 10. Keegan Bradley 68 (-4) 10. Ian Poulter 68 (-4) 10. Bo Van Pelt 68 (-4) 10. Dustin Johnson 68 (-4) 10. Charles Howell III 68 (-4) 10. Justin Rose 68 (-4) Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods er í forystuhópnum eftir fyrsta dag á Cadillac Championship mótinu í Doral í Flórída í Bandaríkjunum en mótið er hluti af Heimsbikarmótunum. Woods spilaði fyrstu 18 holurnar á sex undir pari eins og Svíinn Freddie Jacobson, Spánverjinn Sergio Garcia, Norður-Írinn Graeme McDowell og Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson. Þrír efstu menn á heimslistanum léku saman á fyrsta hring en það gekk eins vel hjá þeim Rory McIlroy og Luke Donald. Rory McIlroy spilaði á 73 holum eða einu höggi yfir pari en Donald var á tveimur undir pari. McIlroy fékk sex skolla en náði einum erni og að fá fugla á tveimur holum í röð. Tiger Woods náði aftur á móti níu fuglum á hringnum.Staða efstu manna eftir fyrsta hring: 1. Tiger Woods 66 (-6) 1. Freddie Jacobson 66 (-6) 1. Sergio Garcia 66 (-6) 1. Graeme McDowell 66 (-6) 1. Bubba Watson 66 (-6) 6. Hunter Mahan 67 (-5) 6. Peter Hanson 67 (-5) 6. Phil Mickelson 67 (-5) 6. Steve Stricker 67 (-5) 10. Keegan Bradley 68 (-4) 10. Ian Poulter 68 (-4) 10. Bo Van Pelt 68 (-4) 10. Dustin Johnson 68 (-4) 10. Charles Howell III 68 (-4) 10. Justin Rose 68 (-4)
Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira