Tiger og McIlroy báðir úr leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. febrúar 2013 10:07 Nordic Photos / Getty Images Afar óvænt úrslit urðu á fyrsta keppnisdegi heimsmótsins í holukeppni en þá féllu þeir Tiger Woods og Rory McIlroy báðir úr leik. Woods tapaði fyrir Charles Howell þriðja, 2/1, en McIlroy fyrir Íranum Shane Lowry, 1/0. Howell náði góðum fuglum á 15. og 16. holu og setti svo mikla pressu á Tiger á sautjándu holu. Sá síðarnefndi náði ekki að vinna holu til baka og varð því að játa sig sigraðan. Aðeins 64 efstu kylfingum heims á heimslistanum er boðin þátttaka en Lowry var í 65. sæti þegar raðað var í mótið. Hann komst hins vegar inn eftir að Phil Mickelson, sem er í tíunda sæti listans, ákvað að taka ekki þátt. Norður-Írinn McIlroy er í efsta sæti heimslistans en Tiger í öðru sæti. Golf Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Afar óvænt úrslit urðu á fyrsta keppnisdegi heimsmótsins í holukeppni en þá féllu þeir Tiger Woods og Rory McIlroy báðir úr leik. Woods tapaði fyrir Charles Howell þriðja, 2/1, en McIlroy fyrir Íranum Shane Lowry, 1/0. Howell náði góðum fuglum á 15. og 16. holu og setti svo mikla pressu á Tiger á sautjándu holu. Sá síðarnefndi náði ekki að vinna holu til baka og varð því að játa sig sigraðan. Aðeins 64 efstu kylfingum heims á heimslistanum er boðin þátttaka en Lowry var í 65. sæti þegar raðað var í mótið. Hann komst hins vegar inn eftir að Phil Mickelson, sem er í tíunda sæti listans, ákvað að taka ekki þátt. Norður-Írinn McIlroy er í efsta sæti heimslistans en Tiger í öðru sæti.
Golf Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira