ESB setur nýjar öryggisreglur um olíuleit og vinnslu á hafi úti 22. febrúar 2013 10:19 Evrópusambandið er að koma á fót nýjum öryggisreglum fyrir starfsemi olíufélaga á hafi úti. Norsku umhverfisverndarsamtökin Bellona telja að Norðmenn verði að taka þessar reglur upp að í gegnum EES-samninginn. Sé það rétt mat myndu reglurnar líka gilda fyrir Ísland. Fjallað er um málið á vefsíðunni offshore. Þar segir að norska ríkisstjórnin og norski olíuiðnaðarinn hafni þessu og segja að Norðmenn ætli sjálfir að ráða sinni olíulöggjöf sama hvaða reglur Evrópusambandið setur í þeim efnum. Fram kemur í umfjöllun offshore að þessar nýju öryggisreglur séu tilbúnar og að reiknað sé með að þær verði formlega samþykktar af ríkjum ESB á næstu mánuðum. Ákveðið var að koma þessum reglum á fót í kjölfar Deepwater Horizon mengunarslyssins á Mexíkóflóa árið 2010. Reglurnar munu ekki ná til olíuleitar og vinnslu á heimskautasvæðinu þar sem ekkert af ríkjum ESB stundar olíuvinnslu á því svæði. Hinsvegar kemur fram á vefsíðunni að ESB muni reyna að þrýsta á að löndin sem skipa Heimsskautaráðið að taka upp þessar reglur. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Evrópusambandið er að koma á fót nýjum öryggisreglum fyrir starfsemi olíufélaga á hafi úti. Norsku umhverfisverndarsamtökin Bellona telja að Norðmenn verði að taka þessar reglur upp að í gegnum EES-samninginn. Sé það rétt mat myndu reglurnar líka gilda fyrir Ísland. Fjallað er um málið á vefsíðunni offshore. Þar segir að norska ríkisstjórnin og norski olíuiðnaðarinn hafni þessu og segja að Norðmenn ætli sjálfir að ráða sinni olíulöggjöf sama hvaða reglur Evrópusambandið setur í þeim efnum. Fram kemur í umfjöllun offshore að þessar nýju öryggisreglur séu tilbúnar og að reiknað sé með að þær verði formlega samþykktar af ríkjum ESB á næstu mánuðum. Ákveðið var að koma þessum reglum á fót í kjölfar Deepwater Horizon mengunarslyssins á Mexíkóflóa árið 2010. Reglurnar munu ekki ná til olíuleitar og vinnslu á heimskautasvæðinu þar sem ekkert af ríkjum ESB stundar olíuvinnslu á því svæði. Hinsvegar kemur fram á vefsíðunni að ESB muni reyna að þrýsta á að löndin sem skipa Heimsskautaráðið að taka upp þessar reglur.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira