Birgir Leifur hafnaði í fjórða sæti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2013 09:12 Nordic Photos / Getty Images Aflýsa varð síðasta hringnum á móti í eGolf-mótaröðinni í Suður-Karólínu vegna mikillar rigningar í gær en tveir íslenskir kylfingar tóku þátt í mótinu. Birgir Leifur Hafþórsson hafnaði í 4.-7. sæti á fimm höggum undir pari eftir að hafa spilað á 70 höggum þriðja keppnisdaginn. Hann fékk að launum 400 þúsund krónur samkvæmt heimasíðu mótsins. Ólafur Björn Loftsson var í öðru sæti að loknum tveimur hringjum en náði sér ekki á strik á þeim þriðja. Þá lék hann á 76 höggum og endaði hann á samtals þremur höggum undir pari. Hann endaði í 12.-14. sæti og fékk 250 þúsund krónur í sinn hlut. Sigurvegari mótsins var Bandaríkjamaðurinn Brent Witcher sem lék á samtals ellefu höggum undir pari. Fékk hann 1,9 milljón króna fyrir. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Aflýsa varð síðasta hringnum á móti í eGolf-mótaröðinni í Suður-Karólínu vegna mikillar rigningar í gær en tveir íslenskir kylfingar tóku þátt í mótinu. Birgir Leifur Hafþórsson hafnaði í 4.-7. sæti á fimm höggum undir pari eftir að hafa spilað á 70 höggum þriðja keppnisdaginn. Hann fékk að launum 400 þúsund krónur samkvæmt heimasíðu mótsins. Ólafur Björn Loftsson var í öðru sæti að loknum tveimur hringjum en náði sér ekki á strik á þeim þriðja. Þá lék hann á 76 höggum og endaði hann á samtals þremur höggum undir pari. Hann endaði í 12.-14. sæti og fékk 250 þúsund krónur í sinn hlut. Sigurvegari mótsins var Bandaríkjamaðurinn Brent Witcher sem lék á samtals ellefu höggum undir pari. Fékk hann 1,9 milljón króna fyrir.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira