Best klæddu konur vikunnar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. febrúar 2013 11:34 Tískuvikur, frumsýningar og verðlaunahátíðir hafa sett sinn svip á síðustu vikur. Alla daga er eitthvað spennandi um að vera og þekkt andlit sjást klædd í sitt fínasta púss á hverju horni. Það er því af nógu að taka við að velja þær best klæddu, en þessar þrjár þóttu bera af í klæðaburði við hin ýmsu tilefni þessa vikuna að mati Lífsins.Alexa Chung stígur ekki feilspor. Hér sýnir hún okkur að hvítur er líka fallegur litur til að klæðast á veturna. Hnésítt leðurpils og ullarpeysa - fullkomið!Anne Hathaway var stórglæsileg í þessum stutta pallíettukjól frá Gucci á frumsýningu á dögunum. Kjólinn fer einstaklega vel við stutta hárið og liturinn tónar fallega við húðina.Taylor Swift mætti í þessum æðislega kjól frá Elie Saab á BRIT verðlaunin í vikunni. Hann fór henni einstaklega vel, elegant og kynþokkafullur á sama tíma. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Tískuvikur, frumsýningar og verðlaunahátíðir hafa sett sinn svip á síðustu vikur. Alla daga er eitthvað spennandi um að vera og þekkt andlit sjást klædd í sitt fínasta púss á hverju horni. Það er því af nógu að taka við að velja þær best klæddu, en þessar þrjár þóttu bera af í klæðaburði við hin ýmsu tilefni þessa vikuna að mati Lífsins.Alexa Chung stígur ekki feilspor. Hér sýnir hún okkur að hvítur er líka fallegur litur til að klæðast á veturna. Hnésítt leðurpils og ullarpeysa - fullkomið!Anne Hathaway var stórglæsileg í þessum stutta pallíettukjól frá Gucci á frumsýningu á dögunum. Kjólinn fer einstaklega vel við stutta hárið og liturinn tónar fallega við húðina.Taylor Swift mætti í þessum æðislega kjól frá Elie Saab á BRIT verðlaunin í vikunni. Hann fór henni einstaklega vel, elegant og kynþokkafullur á sama tíma.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira