Kynþokki og glamúr Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. febrúar 2013 12:30 Tískuvikan í Mílanó stendur nú sem hæst, en Emilio Pucci sýndi haust og vetrarlínu sína þar í gær. ,,Tíska snýst um gleði og hamingju. Ég vildi að þessi lína myndi láta þann sem klæddist henni geisla af gleði, bæði að utan og innan", sagði Peter Dundas, yfirhönnuður Pucci í viðtali við Vogue. Hann segir línuna vera innblásna af bæði sjöunda og áttunda áratugnum, en Dundas tókst að blanda saman mynstrum og litum sem voru einkennandi fyrir þá tíma og sameinaði þannig tímabilin á snilldarlegan hátt. Kögurjakkar, pallíettur, pastellitir og feldir. Útkoman varð full af frjálslegum kynþokka og glamúr. Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Tískuvikan í Mílanó stendur nú sem hæst, en Emilio Pucci sýndi haust og vetrarlínu sína þar í gær. ,,Tíska snýst um gleði og hamingju. Ég vildi að þessi lína myndi láta þann sem klæddist henni geisla af gleði, bæði að utan og innan", sagði Peter Dundas, yfirhönnuður Pucci í viðtali við Vogue. Hann segir línuna vera innblásna af bæði sjöunda og áttunda áratugnum, en Dundas tókst að blanda saman mynstrum og litum sem voru einkennandi fyrir þá tíma og sameinaði þannig tímabilin á snilldarlegan hátt. Kögurjakkar, pallíettur, pastellitir og feldir. Útkoman varð full af frjálslegum kynþokka og glamúr.
Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira