Jeppasýning Toyota dró að 4.500 manns 25. febrúar 2013 12:45 Fullur salur af jeppááhugafólki Aldrei verið fleiri á þessari árlegu sýningu. Jeppaáhugamenn streymdu í Kauptúnið í Garðabæ á laugardaginn til að skoða árlega jeppasýningu Toyota. Aðsókn var góð eins og reyndar alltaf á þessum sýningum en nú var met slegið, um 4500 manns komu og skoðuðu Land Cruiser og Hilux jeppa bæði nýja og breytta. Á síðustu árum hafa um 3.000 manns komið á sýninguna, en teljari sýndi að 50% fleiri komu nú. Nýir bílar fylltu sýningarsalinn í Kauptúni og fjöldi samstarfsaðila sýndi einnig vörur sínar. Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari kom og sýndi búnaðinn sem hún notaði í ferð sinni á Suðurpólinn og spjallaði við gesti. Á útisvæði mátti sjá fjölda breytta bíla sem Toyotaeigendur lánuðu á sýninguna.Vilborg Suðurpólfari spjallar við gesti sýningarinnar Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent
Aldrei verið fleiri á þessari árlegu sýningu. Jeppaáhugamenn streymdu í Kauptúnið í Garðabæ á laugardaginn til að skoða árlega jeppasýningu Toyota. Aðsókn var góð eins og reyndar alltaf á þessum sýningum en nú var met slegið, um 4500 manns komu og skoðuðu Land Cruiser og Hilux jeppa bæði nýja og breytta. Á síðustu árum hafa um 3.000 manns komið á sýninguna, en teljari sýndi að 50% fleiri komu nú. Nýir bílar fylltu sýningarsalinn í Kauptúni og fjöldi samstarfsaðila sýndi einnig vörur sínar. Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari kom og sýndi búnaðinn sem hún notaði í ferð sinni á Suðurpólinn og spjallaði við gesti. Á útisvæði mátti sjá fjölda breytta bíla sem Toyotaeigendur lánuðu á sýninguna.Vilborg Suðurpólfari spjallar við gesti sýningarinnar
Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent