Háa klaufin snýr aftur Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. febrúar 2013 12:30 Gólfsíðir kjólar með hárri klauf eru tískustraumur sem legið hefur í dvala í nokkurn tíma. Trendið er oft kennt við leikkonuna Angelinu Jolie, en hún hefur verið mjög dugleg við að klæðast slíkum kjólum í gegnum tíðina. Þó að háa klaufin sé afar umdeild og ýmsir tískuspekúlantar líti hana miklu hornauga er hún að snúa aftur ef marka má rauða dregilinn á verðlaunahátíðum síðustu misseri. Hér sjáum við nokkur dæmi.Naomie Harris tók trendið alla leið á Óskanum, en klaufin var að mati margra allt of há.Jennifer Hudson mætti einnig á Óskarinn í kjól með klauf frá Roberto Cavalli.Jessie J sýnir leggina í rauðum kjól með hárri klauf í fyrra.Rihanna skartar hárri klauf.Katrín hertogaynja hefur tileinkað sér trendið.Kelly Rowland í kjól frá Donna Karan. Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Gólfsíðir kjólar með hárri klauf eru tískustraumur sem legið hefur í dvala í nokkurn tíma. Trendið er oft kennt við leikkonuna Angelinu Jolie, en hún hefur verið mjög dugleg við að klæðast slíkum kjólum í gegnum tíðina. Þó að háa klaufin sé afar umdeild og ýmsir tískuspekúlantar líti hana miklu hornauga er hún að snúa aftur ef marka má rauða dregilinn á verðlaunahátíðum síðustu misseri. Hér sjáum við nokkur dæmi.Naomie Harris tók trendið alla leið á Óskanum, en klaufin var að mati margra allt of há.Jennifer Hudson mætti einnig á Óskarinn í kjól með klauf frá Roberto Cavalli.Jessie J sýnir leggina í rauðum kjól með hárri klauf í fyrra.Rihanna skartar hárri klauf.Katrín hertogaynja hefur tileinkað sér trendið.Kelly Rowland í kjól frá Donna Karan.
Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning