Einstakur samningur hjá Brady | Tekur viljandi á sig launalækkun 26. febrúar 2013 11:30 Brady ætlar að spila þar til hann verður fertugur. vísir/getty Ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi, Tom Brady hjá New England Patriots, gerði svolítið í dag sem sést vart lengur í íþróttalífinu. Hann skrifaði undir miklu minni samning en hann hefði getað fengið. Það gerir hann svo hægt að sé að nýta launaþak New England betur og gera liðið samkeppnishæfara. Brady vill vinna og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum. Brady skrifaði undir samning til ársins 2017 en þá verður hann orðinn fertugur. Þetta er í annað sinn sem hann semur á þennan hátt en hann gerði það líka árið 2005. Hann fær 27 milljónir dollara fyrir þennan samning en hefði leikandi getað fengið helmingi betri samning. Brady fær 3 milljónir dollara við undirskrift, 7 milljónir fyrir árið 2015, 8 milljónir fyrir 2016 og 9 milljónir árið 2017. Þessi samningur stjörnunnar býr til mikið pláss undir launaþakinu hjá Patriots. Þá getur liðið keypt þau vopn til liðsins sem þarf svo liðið geti orðið meistari á ný. Þetta útspil er algjörlega einstakt í nútíma íþróttalífi og segir ansi margt um keppnismanninn Brady. NFL Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Sjá meira
Ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi, Tom Brady hjá New England Patriots, gerði svolítið í dag sem sést vart lengur í íþróttalífinu. Hann skrifaði undir miklu minni samning en hann hefði getað fengið. Það gerir hann svo hægt að sé að nýta launaþak New England betur og gera liðið samkeppnishæfara. Brady vill vinna og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum. Brady skrifaði undir samning til ársins 2017 en þá verður hann orðinn fertugur. Þetta er í annað sinn sem hann semur á þennan hátt en hann gerði það líka árið 2005. Hann fær 27 milljónir dollara fyrir þennan samning en hefði leikandi getað fengið helmingi betri samning. Brady fær 3 milljónir dollara við undirskrift, 7 milljónir fyrir árið 2015, 8 milljónir fyrir 2016 og 9 milljónir árið 2017. Þessi samningur stjörnunnar býr til mikið pláss undir launaþakinu hjá Patriots. Þá getur liðið keypt þau vopn til liðsins sem þarf svo liðið geti orðið meistari á ný. Þetta útspil er algjörlega einstakt í nútíma íþróttalífi og segir ansi margt um keppnismanninn Brady.
NFL Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Sjá meira