Rory og Tiger mættust á sunnudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2013 19:45 Rory McIlroy og Tiger Woods. Mynd/Nordic Photos/Getty Tveir bestu kylfingar heims samkvæmt opinbera heimslistanum, Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods, fóru ekki langt í Heimsmeistaramótinu í holukeppni sem fram fór á dögunum í Arizona í Bandaríkjunum. Þeir höfðu því nægan frítíma á meðan holukeppnin kláraðist um helgina og ákváðu að nýta tækifærið til að fara í tveggja manna holukeppni á sunnudaginn. McIlroy og Woods mættust á golfvelli Medalist-klúbbsins í Hobe Sound í Flórída en Norður-Írinn segir frá þessu einvígi þeirra í viðtali við BBC. „Við ákváðum að spila okkar eigin úrslitaleik í holukeppni nema að holukeppnin okkar tók 36 holur. Við mættust nefnilega í tveimur leikjum. Hann vann mig fyrst en mér tókst að vinna seinni hringinn. Þetta endaði því með jafntefli," sagði Rory McIlroy. Rory McIlroy er í fyrsta sæti heimslistans en Tiger Woods er í öðru sætinu. Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tveir bestu kylfingar heims samkvæmt opinbera heimslistanum, Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods, fóru ekki langt í Heimsmeistaramótinu í holukeppni sem fram fór á dögunum í Arizona í Bandaríkjunum. Þeir höfðu því nægan frítíma á meðan holukeppnin kláraðist um helgina og ákváðu að nýta tækifærið til að fara í tveggja manna holukeppni á sunnudaginn. McIlroy og Woods mættust á golfvelli Medalist-klúbbsins í Hobe Sound í Flórída en Norður-Írinn segir frá þessu einvígi þeirra í viðtali við BBC. „Við ákváðum að spila okkar eigin úrslitaleik í holukeppni nema að holukeppnin okkar tók 36 holur. Við mættust nefnilega í tveimur leikjum. Hann vann mig fyrst en mér tókst að vinna seinni hringinn. Þetta endaði því með jafntefli," sagði Rory McIlroy. Rory McIlroy er í fyrsta sæti heimslistans en Tiger Woods er í öðru sætinu.
Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira