Kjólarnir á BAFTA 11. febrúar 2013 10:30 BAFTA verðlaunahátíðin var haldin í snjóstormi og kulda í London í gærkvöldi. Sumir létu kuldann ekki á sig fá en nokkrar stjörnur ákváðu að klæða sig eftir veðri. JenniferLawrence var ein þeirra, en hún fór í svartan ullarfrakka yfir fölbleika Christian Dior kjólinn sinn. Einnig sást Anne Hathaway hlýja vinkonu sinni Andreu Riseborough með jakkanum sínum. Annars voru kjólarnir nokkuð hefðbundnir þetta árið, svartur og hvítur í aðalhlutverki.Jennifer Lawrence tók sér ekki of alvarlega og skellti sér í jakka yfir prinsessukjólinn.Anne Hathaway brá sér úr jakkanum fyrir myndatöku á rauða dreglinum. Hér er hún í Burberry kjól.Elisabeth Olsen, litla systir Olsen tvíburana í fallegum Chanel kjól.Jennifer Garner í kjól frá Roland Mouret.Jessica Chastain í fallega bláum kjól sem fór henni einstaklega vel.Sarah Jessica Parker var stórglæsileg í samfesting úr smiðju Elie Saab.Amy Adams, einnig í Elie Saab. Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Sjónræn tónlistarhátíð í fyrsta sinn Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Frábær lausn fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
BAFTA verðlaunahátíðin var haldin í snjóstormi og kulda í London í gærkvöldi. Sumir létu kuldann ekki á sig fá en nokkrar stjörnur ákváðu að klæða sig eftir veðri. JenniferLawrence var ein þeirra, en hún fór í svartan ullarfrakka yfir fölbleika Christian Dior kjólinn sinn. Einnig sást Anne Hathaway hlýja vinkonu sinni Andreu Riseborough með jakkanum sínum. Annars voru kjólarnir nokkuð hefðbundnir þetta árið, svartur og hvítur í aðalhlutverki.Jennifer Lawrence tók sér ekki of alvarlega og skellti sér í jakka yfir prinsessukjólinn.Anne Hathaway brá sér úr jakkanum fyrir myndatöku á rauða dreglinum. Hér er hún í Burberry kjól.Elisabeth Olsen, litla systir Olsen tvíburana í fallegum Chanel kjól.Jennifer Garner í kjól frá Roland Mouret.Jessica Chastain í fallega bláum kjól sem fór henni einstaklega vel.Sarah Jessica Parker var stórglæsileg í samfesting úr smiðju Elie Saab.Amy Adams, einnig í Elie Saab.
Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Sjónræn tónlistarhátíð í fyrsta sinn Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Frábær lausn fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira