Biophilia fékk Grammy-verðlaunin fyrir hönnun 11. febrúar 2013 08:49 Björk Guðmundsdóttir. Biophilia, plata Bjarkar, fékk bandarísku Grammy-verðlaunin í nótt fyrir hönnun. Það voru þeir Michael Amzalag og Mathias Augstyniak, samstarfsmenn Bjarkar til margra ára, sem fengu verðlaunin fyrir hönnunina. Grammy-verðlaunahátíðin var haldin vestanhafs í nótt. Það var hljómsveitin Mumford & Sons sem fékk aðalverðlaunin en plata þeirra Babel var valin besta plata ársins. Hljómsveitin Fun fékk verðlaunin sem besti nýliði ársins og raunar fékk lag þeirra We Are Young, þar sem Janelle Monae slæst í hóp með þríeykinu, verðlaunin sem besta lag ársins. Ástralski söngvarinn Gotye vann þrenn verðlaun. Þeirra á meðal voru verðlaun fyrir smáskífu ársins með laginu Somebody That I Used to Know með söngkonunni Kimbru frá Nýja-Sjálandi í broddi fylkingar. Biophilia Bjarkar var tilnefnd sem besta jaðarplatan en þar sigraði Gotye með sinni plötu, Making Mirrors. Björk hefur því verið tilnefnd alls þrettán sinnum til verðlaunanna en aldrei unnið sjálf þar sem verðlaunin í nótt voru merkt fyrrnefndum samstarfsmönnum hennar. Rokkararnir Dan Auerbach og Patrick Carney í Black Keys nældu einnig í þrenn verðlaun. Þar á meðal áttu þeir rokkplötu ársins, El Camino. Auerbach var einnig kjörinn framleiðandi ársins. Meðal annarra verðlaunahafa má nefna Jay-Z og Kanye West, DJ Skrillex, Adele, Zac Brown Band, Miguel og Kelly Clarkson. Þá sneri Justin Timberlake aftur í sviðsljósið eftir langa fjarveru af tónlistarsviðinu. Hann söng lagið Suit & Tie fyrir áhorfendur en lagið er það fyrsta sem hann gefur út í fimm ár. Björk Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Biophilia, plata Bjarkar, fékk bandarísku Grammy-verðlaunin í nótt fyrir hönnun. Það voru þeir Michael Amzalag og Mathias Augstyniak, samstarfsmenn Bjarkar til margra ára, sem fengu verðlaunin fyrir hönnunina. Grammy-verðlaunahátíðin var haldin vestanhafs í nótt. Það var hljómsveitin Mumford & Sons sem fékk aðalverðlaunin en plata þeirra Babel var valin besta plata ársins. Hljómsveitin Fun fékk verðlaunin sem besti nýliði ársins og raunar fékk lag þeirra We Are Young, þar sem Janelle Monae slæst í hóp með þríeykinu, verðlaunin sem besta lag ársins. Ástralski söngvarinn Gotye vann þrenn verðlaun. Þeirra á meðal voru verðlaun fyrir smáskífu ársins með laginu Somebody That I Used to Know með söngkonunni Kimbru frá Nýja-Sjálandi í broddi fylkingar. Biophilia Bjarkar var tilnefnd sem besta jaðarplatan en þar sigraði Gotye með sinni plötu, Making Mirrors. Björk hefur því verið tilnefnd alls þrettán sinnum til verðlaunanna en aldrei unnið sjálf þar sem verðlaunin í nótt voru merkt fyrrnefndum samstarfsmönnum hennar. Rokkararnir Dan Auerbach og Patrick Carney í Black Keys nældu einnig í þrenn verðlaun. Þar á meðal áttu þeir rokkplötu ársins, El Camino. Auerbach var einnig kjörinn framleiðandi ársins. Meðal annarra verðlaunahafa má nefna Jay-Z og Kanye West, DJ Skrillex, Adele, Zac Brown Band, Miguel og Kelly Clarkson. Þá sneri Justin Timberlake aftur í sviðsljósið eftir langa fjarveru af tónlistarsviðinu. Hann söng lagið Suit & Tie fyrir áhorfendur en lagið er það fyrsta sem hann gefur út í fimm ár.
Björk Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira