Engin V8 í Range Rover 17. febrúar 2013 10:30 Aflið fer úr 375 hestöflum í 340 en verðið lækkar ekki. Stutt er síðan fjórða kynslóð Range Rover kom á markað af 2013 árgerð og eins og greint var frá hér er hann svo vinsæll að framleiðsla ársins er svo til upppöntuð og biðlistar langir. Þrátt fyrir vinsældirnar hefur verið ákveðið að frá og með 2014 árgerð hans verði átta strokka vélum í bílnum skipt út fyrir sex strokka vél með hverfilblásara. Þetta er nákvæmlega það sama og JLR (Jaguar Land Rover) hefur gert með Jaguar XJ og XF bílana fyrir árgerð 2013, þar vék V8 fyrir V6. Afl nýju V6 vélarinnar í Range Rover verður minna en V8 vélarinnar, þ.e. 340 hestöfl í stað 375, en eyðslar minnkar. Verð bílsins mun ekki lækka við þessa breytingu. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent
Aflið fer úr 375 hestöflum í 340 en verðið lækkar ekki. Stutt er síðan fjórða kynslóð Range Rover kom á markað af 2013 árgerð og eins og greint var frá hér er hann svo vinsæll að framleiðsla ársins er svo til upppöntuð og biðlistar langir. Þrátt fyrir vinsældirnar hefur verið ákveðið að frá og með 2014 árgerð hans verði átta strokka vélum í bílnum skipt út fyrir sex strokka vél með hverfilblásara. Þetta er nákvæmlega það sama og JLR (Jaguar Land Rover) hefur gert með Jaguar XJ og XF bílana fyrir árgerð 2013, þar vék V8 fyrir V6. Afl nýju V6 vélarinnar í Range Rover verður minna en V8 vélarinnar, þ.e. 340 hestöfl í stað 375, en eyðslar minnkar. Verð bílsins mun ekki lækka við þessa breytingu.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent