Glamúr og glæsileiki á Eddunni Ellý Ármanns skrifar 17. febrúar 2013 12:00 Myndir/Daníel Rúnarsson Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel.Djúpið sópaði að sér verðlaunum sem besta kvikmyndin, þá fékk Baltasar Kormákur verðlaun fyrir leikstjórnina og leikarinn Ólafur Darri Ólafsson var verðlaunaður fyrir leik sinn í aðalhlutverki myndarinnar.María Birta Bjarnadóttir þótti skara fram úr í hlutverki sínu í kvikmyndinni Svartur á leik og hlaut hún verðlaun sem leikkona í aukahlutverki. Hið sama hjá segja um Damon Younger sem einnig fór með hlutverk í Svartur á leik og hlaut verðlaun sem leikari í aukahlutverki.Hrafnhildur fór fögrum orðum um Ragnhildi Steinunni sem hafði veg og vanda að gerð myndarinnar. "Hún er algjör snillingur," sagði Hrafnhildur og bætti því við að með gerð myndarinnar hafi hún verið að sanna sig sem samfélagsrýnir. Það sé ekki lítið verk að gera mynd eins og þessa.Kvikmyndin Hrafnhildur var valin besta heimildamyndin. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona var að vonum lukkuleg með verðlaunin.Strákarnir í Hraðfréttum notuðu tækifærið og gáfu forsetanum ostakörfu og prentara.Ólafur Ragnar Grímsson og Hermann Gunnarsson.Baltasar þakkaði öllum þeim sem fóru með honum í sjóinn á meðan tökum stóð. Þá þakkaði Baltasar Vestmannaeyingum sérstaklega fyrir gestrisni og dugnað. Menning Skroll-Lífið Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel.Djúpið sópaði að sér verðlaunum sem besta kvikmyndin, þá fékk Baltasar Kormákur verðlaun fyrir leikstjórnina og leikarinn Ólafur Darri Ólafsson var verðlaunaður fyrir leik sinn í aðalhlutverki myndarinnar.María Birta Bjarnadóttir þótti skara fram úr í hlutverki sínu í kvikmyndinni Svartur á leik og hlaut hún verðlaun sem leikkona í aukahlutverki. Hið sama hjá segja um Damon Younger sem einnig fór með hlutverk í Svartur á leik og hlaut verðlaun sem leikari í aukahlutverki.Hrafnhildur fór fögrum orðum um Ragnhildi Steinunni sem hafði veg og vanda að gerð myndarinnar. "Hún er algjör snillingur," sagði Hrafnhildur og bætti því við að með gerð myndarinnar hafi hún verið að sanna sig sem samfélagsrýnir. Það sé ekki lítið verk að gera mynd eins og þessa.Kvikmyndin Hrafnhildur var valin besta heimildamyndin. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona var að vonum lukkuleg með verðlaunin.Strákarnir í Hraðfréttum notuðu tækifærið og gáfu forsetanum ostakörfu og prentara.Ólafur Ragnar Grímsson og Hermann Gunnarsson.Baltasar þakkaði öllum þeim sem fóru með honum í sjóinn á meðan tökum stóð. Þá þakkaði Baltasar Vestmannaeyingum sérstaklega fyrir gestrisni og dugnað.
Menning Skroll-Lífið Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira