NBA í nótt: Góð frumraun hjá Gay í Toronto Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. febrúar 2013 11:00 Rudy Gay í leiknum í nótt. Mynd/AP Rudy Gay skoraði 20 stig í sínum fyrsta leik með Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfubolta. Alls fóru tólf leikir fram í deildinni í nótt. Gay kom til Toronto frá Memphis í leikmannaskiptum þriggja liða. Þriðja liðið í skiptunum var Detroit Pistons. Toronto vann sannfærandi sigur á LA Clippers á heimavelli, 98-73. Amir Jhonson var með nítján stig og sextán fráköst og þá var DeMar DeRozan með nítján stig. Clippers saknaði þó nokkurra leikmanna vegna meiðsla en liðið hefur nú tapað fimm af síðustu átta leikjum sínum alls. LA Lakers komst aftur á sigurbraut með sigri á Minnesota, 111-100. Kobe Bryant náði næstum því þrefaldri tvennu en hann var með sautján stig, tólf fráköst og átta stoðsendingar. Pau Gasol var í byrjunarliðinu í fjarveru Dwight Howard, sem er meiddur. Gasol nýtti tækifærið vel og var með 22 stig og tólf fráköst. Steve Nash átti einnig góðan leik og var með sautján stig og sjö stoðsendingar. New York Knicks hefur unnið þrjá leiki í röð en liðið hafði betur gegn Milwaukee, 96-86. Carmelo Anthony var með 25 stig og Amare Stoudemire sautján og sjö fráköst. Þá vann Boston sigur á Orlando, 97-84, en þeir Paul Pierce og Kevni Garnett voru báðir með tvöfalda tvennu í leiknum.Úrslit næturinnar: Toronto - LA Clippers 98-73 Indiana - Miami 102-89 Boston - Orlando 97-84 Brooklyn - Chicago 93-89 New York - Milwaukee 96-86 Philadelphia - Sacramento 89-80 Detroit - Cleveland 117-99 Memphis - Washington 85-76 Denver - New Orleans 113-98 Utah - Portland 86-77 Phoenix - Dallas 99-109 Minnesota - LA Lakers 100-111 NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Rudy Gay skoraði 20 stig í sínum fyrsta leik með Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfubolta. Alls fóru tólf leikir fram í deildinni í nótt. Gay kom til Toronto frá Memphis í leikmannaskiptum þriggja liða. Þriðja liðið í skiptunum var Detroit Pistons. Toronto vann sannfærandi sigur á LA Clippers á heimavelli, 98-73. Amir Jhonson var með nítján stig og sextán fráköst og þá var DeMar DeRozan með nítján stig. Clippers saknaði þó nokkurra leikmanna vegna meiðsla en liðið hefur nú tapað fimm af síðustu átta leikjum sínum alls. LA Lakers komst aftur á sigurbraut með sigri á Minnesota, 111-100. Kobe Bryant náði næstum því þrefaldri tvennu en hann var með sautján stig, tólf fráköst og átta stoðsendingar. Pau Gasol var í byrjunarliðinu í fjarveru Dwight Howard, sem er meiddur. Gasol nýtti tækifærið vel og var með 22 stig og tólf fráköst. Steve Nash átti einnig góðan leik og var með sautján stig og sjö stoðsendingar. New York Knicks hefur unnið þrjá leiki í röð en liðið hafði betur gegn Milwaukee, 96-86. Carmelo Anthony var með 25 stig og Amare Stoudemire sautján og sjö fráköst. Þá vann Boston sigur á Orlando, 97-84, en þeir Paul Pierce og Kevni Garnett voru báðir með tvöfalda tvennu í leiknum.Úrslit næturinnar: Toronto - LA Clippers 98-73 Indiana - Miami 102-89 Boston - Orlando 97-84 Brooklyn - Chicago 93-89 New York - Milwaukee 96-86 Philadelphia - Sacramento 89-80 Detroit - Cleveland 117-99 Memphis - Washington 85-76 Denver - New Orleans 113-98 Utah - Portland 86-77 Phoenix - Dallas 99-109 Minnesota - LA Lakers 100-111
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira