Fjölmennt á stærstu myndlistarsýningu Íslands Ellý Ármanns skrifar 3. febrúar 2013 11:45 Myndir/Kristinn Svanur Jónsson. Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær á Kjarvalsstöðum á stærstu myndlistarsýningu sem haldin hefur verið hér á landi. Sýningin, sem ber heitið Flæði, var sett upp í tilefni af 40 ára afmælisári Kjarvalsstaða en markmiðið er að draga allan almennan safnkost safnsins fram úr geymslunum og sýna hann.Sýningin sem hengd er upp í anda salon-sýninga, þar sem listaverkin þekja sýningarveggina frá gólfi til lofts, tekur stöðugum breytingum þá tæpu fjóra mánuði sem hún stendur yfir, jafnvel meðan gestir eru viðstaddir. Það má því búast við að allt að þúsund verk verði dregin fram í dagsljósið á þessari óvenjulegu og síbreytilegu sýningu.Samhliða sýningunni verður safneignin ljósmynduð, skráning hennar yfirfarin og aðbúnaður og ástand á verkunum metið. Áhorfendur geta því fylgst með starfinu og virt fyrir sér þau fjölbreyttu verk sem eru í eigu Listasafns Reykjavíkur.Birgir Ísleifur Gunnarsson, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, opnaði sýninguna en hann opnaði Kjarvalsstaði þann 24. mars 1973.Sjá upplýsingar um sýninguna hér - Listasafnreykjavikur.is. Menning Skroll-Lífið Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær á Kjarvalsstöðum á stærstu myndlistarsýningu sem haldin hefur verið hér á landi. Sýningin, sem ber heitið Flæði, var sett upp í tilefni af 40 ára afmælisári Kjarvalsstaða en markmiðið er að draga allan almennan safnkost safnsins fram úr geymslunum og sýna hann.Sýningin sem hengd er upp í anda salon-sýninga, þar sem listaverkin þekja sýningarveggina frá gólfi til lofts, tekur stöðugum breytingum þá tæpu fjóra mánuði sem hún stendur yfir, jafnvel meðan gestir eru viðstaddir. Það má því búast við að allt að þúsund verk verði dregin fram í dagsljósið á þessari óvenjulegu og síbreytilegu sýningu.Samhliða sýningunni verður safneignin ljósmynduð, skráning hennar yfirfarin og aðbúnaður og ástand á verkunum metið. Áhorfendur geta því fylgst með starfinu og virt fyrir sér þau fjölbreyttu verk sem eru í eigu Listasafns Reykjavíkur.Birgir Ísleifur Gunnarsson, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, opnaði sýninguna en hann opnaði Kjarvalsstaði þann 24. mars 1973.Sjá upplýsingar um sýninguna hér - Listasafnreykjavikur.is.
Menning Skroll-Lífið Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira