Enn eitt bílamerki Volkswagen 7. febrúar 2013 16:45 Verða bílamerkin enn fleiri á næstunni? Stofnar nýtt ódýrt bílamerki eða kaupir Alfa Romeo. Stjórnarformaður Volkswagen bílasamstæðunnar, Ferdinand Piech, lét hafa eftir sér nýlega að Volkswagen myndi bæta við að minnsta kosti einu bílamerki á næstunni. Það væri hluti af þeirri áætlun að verða stærsta bílafyrirtæki heims árið 2018 eða fyrr. Volkswagen samstæðan samanstendur af 12 merkjum, þar af 8 merkjum sem framleiða fólksbíla. Þau eru Volkswagen, Audi, Skoda Seat, Porsche, Bentley, Lamborghini og Bugatti. Nýtt bílamerki gæti orðið glænýtt merki sem stæði fyrir mjög ódýra bíla og keppti við Dacia bílana sem Nissan á og Datsun merki Toyota. Nýtt bílamerki gæti einnig verið fólgið í kaupum Volkswagen á Alfa Romeo af Fiat. Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent
Stofnar nýtt ódýrt bílamerki eða kaupir Alfa Romeo. Stjórnarformaður Volkswagen bílasamstæðunnar, Ferdinand Piech, lét hafa eftir sér nýlega að Volkswagen myndi bæta við að minnsta kosti einu bílamerki á næstunni. Það væri hluti af þeirri áætlun að verða stærsta bílafyrirtæki heims árið 2018 eða fyrr. Volkswagen samstæðan samanstendur af 12 merkjum, þar af 8 merkjum sem framleiða fólksbíla. Þau eru Volkswagen, Audi, Skoda Seat, Porsche, Bentley, Lamborghini og Bugatti. Nýtt bílamerki gæti orðið glænýtt merki sem stæði fyrir mjög ódýra bíla og keppti við Dacia bílana sem Nissan á og Datsun merki Toyota. Nýtt bílamerki gæti einnig verið fólgið í kaupum Volkswagen á Alfa Romeo af Fiat.
Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent