Bestir í endursölu 8. febrúar 2013 11:15 Íslandsbíllinn Toyota Land Cruiser var með besta endursöluverðið Volkswagen og undirmerki þess eiga 6 bíla meðal 10 efstu. Þegar keyptur er nýr bíll skiptir talsverðu máli hvort hann hrapi hratt í verði þegar hann verður seldur aftur. Mjög er það misjafnt milli bíla og sumir bílar halda verði sínu ótrúlega meðan aðrir hrapa hratt. Breski bílavefurinn Glass Guide birti um daginn tölur yfir 69 bílgerðir sem eknir höfðu verið 60.000 kílómetra (37.000 mílur). Efstur á blaði var Toyota Land Cruiser 4,5 D en hann hélt 73,4% af upphaflegu verði sínu. Næstur á eftir kom Audi Q5 2,0 TDI með 73,2% upphaflegs verðs. Listi efstu 10 bíla var þessi:Toyota Land Cruiser 4,5 D 73,4%Audi Q5 2,0 TDI með 73,2%Skoda Yeti 2,0 TDI 4x4 72,5%Land Rover Discovery 4 3,0 TD 67,6%Range Rover Sport 3,0 TD 66,4%Volkswagen Scirocco R 2,0 TSI 65,5%Audi Q7 3,6 FSI V6 64,4%Fiat 500 1,2 Sport 64,0%Porsche Cayenne 3,0 TDI V6 63,6%Volkswagen Golf 2,0 TSI R 63,5% Volkswagen og undirmerki þess, Audi, Skoda og Porsche eiga 6 bíla af þessum 10. Aðrar 59 bílgerðis em kannaðar voru reyndust neðar á listanum. Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent
Volkswagen og undirmerki þess eiga 6 bíla meðal 10 efstu. Þegar keyptur er nýr bíll skiptir talsverðu máli hvort hann hrapi hratt í verði þegar hann verður seldur aftur. Mjög er það misjafnt milli bíla og sumir bílar halda verði sínu ótrúlega meðan aðrir hrapa hratt. Breski bílavefurinn Glass Guide birti um daginn tölur yfir 69 bílgerðir sem eknir höfðu verið 60.000 kílómetra (37.000 mílur). Efstur á blaði var Toyota Land Cruiser 4,5 D en hann hélt 73,4% af upphaflegu verði sínu. Næstur á eftir kom Audi Q5 2,0 TDI með 73,2% upphaflegs verðs. Listi efstu 10 bíla var þessi:Toyota Land Cruiser 4,5 D 73,4%Audi Q5 2,0 TDI með 73,2%Skoda Yeti 2,0 TDI 4x4 72,5%Land Rover Discovery 4 3,0 TD 67,6%Range Rover Sport 3,0 TD 66,4%Volkswagen Scirocco R 2,0 TSI 65,5%Audi Q7 3,6 FSI V6 64,4%Fiat 500 1,2 Sport 64,0%Porsche Cayenne 3,0 TDI V6 63,6%Volkswagen Golf 2,0 TSI R 63,5% Volkswagen og undirmerki þess, Audi, Skoda og Porsche eiga 6 bíla af þessum 10. Aðrar 59 bílgerðis em kannaðar voru reyndust neðar á listanum.
Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent