Vinsamlegast hyljið brjóst og rass 8. febrúar 2013 14:00 Sjónvarpsstöðin CBS hefur bannað stjörnum að vera léttklæddar á 55. Grammy-verðlaunahátíðinni sem haldin verður næstkomandi sunnudagskvöld. Í bréfi sem sent var á alla sem mæta á hátíðina eru lagðar skýrar reglur um klæðaburð. "Vinsamlegast tryggið að kvenmannsbrjóst og –afturendar séu huldir. Vinsamlegast forðist að sýna hold undir rasskinnum eða við rassaskoru. Berar hliðar brjósta valda líka vandamálum," segir í bréfinu. En þetta er ekki allt.Enga brjóstaskoru takk!"Forðist að klæðast gagnsæjum fatnaði sem gæti sýnt geirvörtur kvenna. Tryggið að kynfærasvæðið sé vel hulið." Þá vill sjónvarpsstöðin líka að gestir sleppi því að vera í fatnaði með auglýsingaskilaboðum eða pólitískum yfirlýsingum.Beyonce skemmti á Ofurskálinni. Mætti ekki klæðast þessu á Grammy-verðlaununum."Erlendan texta á fatnaði þarf að samþykkja," segir í bréfinu sem fer nú eins og eldur um sinu um internetið." Stjörnur á borð við Beyonce, Faith Hill, Katy Perry, Carly Rae Jepsen og Taylor Swift munu skemmta á Grammy-verðlaununum.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook. Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Sjónvarpsstöðin CBS hefur bannað stjörnum að vera léttklæddar á 55. Grammy-verðlaunahátíðinni sem haldin verður næstkomandi sunnudagskvöld. Í bréfi sem sent var á alla sem mæta á hátíðina eru lagðar skýrar reglur um klæðaburð. "Vinsamlegast tryggið að kvenmannsbrjóst og –afturendar séu huldir. Vinsamlegast forðist að sýna hold undir rasskinnum eða við rassaskoru. Berar hliðar brjósta valda líka vandamálum," segir í bréfinu. En þetta er ekki allt.Enga brjóstaskoru takk!"Forðist að klæðast gagnsæjum fatnaði sem gæti sýnt geirvörtur kvenna. Tryggið að kynfærasvæðið sé vel hulið." Þá vill sjónvarpsstöðin líka að gestir sleppi því að vera í fatnaði með auglýsingaskilaboðum eða pólitískum yfirlýsingum.Beyonce skemmti á Ofurskálinni. Mætti ekki klæðast þessu á Grammy-verðlaununum."Erlendan texta á fatnaði þarf að samþykkja," segir í bréfinu sem fer nú eins og eldur um sinu um internetið." Stjörnur á borð við Beyonce, Faith Hill, Katy Perry, Carly Rae Jepsen og Taylor Swift munu skemmta á Grammy-verðlaununum.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.
Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning