Knowles klæðist íslenskri hönnun Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 8. febrúar 2013 09:30 Solange Knowles, litla systir poppdrottningarinnar Beyoncé Knowles klæddist kjól út smiðju Ostwald Helgason á tónlistarviðburði í Hollywood í fyrradag. Um er að ræða kjól úr resort línu hönnunartvíeykisins Ingvars Helgsonar og Susanne Ostwald.Solange Knowles í fallegum kjól úr smiðju Ostwald Helgason.Ostwald Helgason hefur átt mikilli velgengni að fagna síðustu mánuði og þótti meðal annars vera einn af nýliðum ársins 2012 að mati hins virta tískumiðils Style.com. Merkið hefur einnig fengið umfjöllun í öllum helstu tískutímaritum og verið afar vinsælt meðal frægustu tískubloggara heims. Kjóllinn klæddi Solange mjög vel, en hún hefur hlotið mikla athygli fyrir flottan og frumlegan klæðaburð.Rússneska tískudrottningin Miroslava Duma hefur tekið ástfóstri við Ostwald Helgason og sést margoft klæðast hönnun þeirra.Ostwald Helgason munu sýna haust- og vetrarlínu sína laugardaginn 9. febrúar næstkomandi á tískuvikunni sem stendur nú yfir í New York. Það verður spennandi að fylgjast með.Frægar tískudrósir klæðast Ostwald Helgason.Ingvar Helgson og Susanne Ostwald. Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Solange Knowles, litla systir poppdrottningarinnar Beyoncé Knowles klæddist kjól út smiðju Ostwald Helgason á tónlistarviðburði í Hollywood í fyrradag. Um er að ræða kjól úr resort línu hönnunartvíeykisins Ingvars Helgsonar og Susanne Ostwald.Solange Knowles í fallegum kjól úr smiðju Ostwald Helgason.Ostwald Helgason hefur átt mikilli velgengni að fagna síðustu mánuði og þótti meðal annars vera einn af nýliðum ársins 2012 að mati hins virta tískumiðils Style.com. Merkið hefur einnig fengið umfjöllun í öllum helstu tískutímaritum og verið afar vinsælt meðal frægustu tískubloggara heims. Kjóllinn klæddi Solange mjög vel, en hún hefur hlotið mikla athygli fyrir flottan og frumlegan klæðaburð.Rússneska tískudrottningin Miroslava Duma hefur tekið ástfóstri við Ostwald Helgason og sést margoft klæðast hönnun þeirra.Ostwald Helgason munu sýna haust- og vetrarlínu sína laugardaginn 9. febrúar næstkomandi á tískuvikunni sem stendur nú yfir í New York. Það verður spennandi að fylgjast með.Frægar tískudrósir klæðast Ostwald Helgason.Ingvar Helgson og Susanne Ostwald.
Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning