Hröð viðbrögð gangandi vegfaranda 9. febrúar 2013 11:45 Gengur stráheill í burtu eftir að lögreglubíll í eltingaleik ekur á hann. Það er ekkert grín að verða fyrir lögreglubíl í miðjum bílaeltingaleik og eins gott að viðbrögðin sé góð þegar til þess kemur. Á meðfylgjandi myndskeiði sést eitt gott dæmi um það. Ungi vegfarandinn sér að ekki verður komist hjá því að lenda á lögreglubíl sem skyndilega er kominn að honum og hann bregður á það ráð að stökkva upp á húdd bílsins og lenda á framrúðunni. Rúðan brotnar en dregur svo úr högginu að hann gengur í burtu frá atvikinu stráheill. Ef hann hefði staðið kyrr og ekki aðhafst neitt hefði hann líklega lent undir bílnum. Eins er ljóst að fætur hans hefðu ekki borið hann burt eftir þann árekstur. Þetta er ekki á allra færi en greinilega hin hárréttu viðbrögð. Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent
Gengur stráheill í burtu eftir að lögreglubíll í eltingaleik ekur á hann. Það er ekkert grín að verða fyrir lögreglubíl í miðjum bílaeltingaleik og eins gott að viðbrögðin sé góð þegar til þess kemur. Á meðfylgjandi myndskeiði sést eitt gott dæmi um það. Ungi vegfarandinn sér að ekki verður komist hjá því að lenda á lögreglubíl sem skyndilega er kominn að honum og hann bregður á það ráð að stökkva upp á húdd bílsins og lenda á framrúðunni. Rúðan brotnar en dregur svo úr högginu að hann gengur í burtu frá atvikinu stráheill. Ef hann hefði staðið kyrr og ekki aðhafst neitt hefði hann líklega lent undir bílnum. Eins er ljóst að fætur hans hefðu ekki borið hann burt eftir þann árekstur. Þetta er ekki á allra færi en greinilega hin hárréttu viðbrögð.
Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent