Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 25. janúar 2013 09:45 Leikstjórinn J. J. Abrams verður áfram í geimnum. Mynd/Getty Nú er það komið á hreint að það er leikstjórinn J. J. Abrams sem mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. Á dögunum seldi George Lucas fyrirtæki sitt, Lucasfilm, til Disney-samsteypunnar en kaupunum fylgdi hinn eftirsótti kvikmyndaréttur Star Wars. Hyggst Disney framleiða nýja Stjörnustríðsmynd með reglulegu millibili héðan í frá, og er mynd Abrams væntanleg í kvikmyndahús árið 2015. Leikstjórinn er geimnum kunnugur, enda lauk hann nýverið við gerð myndarinnar Star Trek Into Darkness, og verður hann fyrir vikið fyrsti leikstjórinn til þess að gera bæði myndir í Star Wars- og Star Trek-seríunum. Enn er allt á huldu varðandi leikhóp nýju Stjörnustríðsmyndarinnar, en flestir sem léku í upprunalegu trílógíu George Lucas eru komnir vel á aldur og þykir því ólíklegt að þeir muni endurtaka leikinn. Menning Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Nú er það komið á hreint að það er leikstjórinn J. J. Abrams sem mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. Á dögunum seldi George Lucas fyrirtæki sitt, Lucasfilm, til Disney-samsteypunnar en kaupunum fylgdi hinn eftirsótti kvikmyndaréttur Star Wars. Hyggst Disney framleiða nýja Stjörnustríðsmynd með reglulegu millibili héðan í frá, og er mynd Abrams væntanleg í kvikmyndahús árið 2015. Leikstjórinn er geimnum kunnugur, enda lauk hann nýverið við gerð myndarinnar Star Trek Into Darkness, og verður hann fyrir vikið fyrsti leikstjórinn til þess að gera bæði myndir í Star Wars- og Star Trek-seríunum. Enn er allt á huldu varðandi leikhóp nýju Stjörnustríðsmyndarinnar, en flestir sem léku í upprunalegu trílógíu George Lucas eru komnir vel á aldur og þykir því ólíklegt að þeir muni endurtaka leikinn.
Menning Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira